28.3.2010 | 16:29
Ég á ekki krónu!!
Þarf yfirhöfuð að halda úti heilbrgiðiskerfi ef niðurskurðarhnífnum er beitt svo harkalega að hið opinbera vilji helst ekki sjá sjúklinga á sjúkrahúsum sínum? Getum við ekki bara gert eins og Sovétríkin hér í den þegar þau breyttu kirkjunum í æfingarhúsnæði fyrir hermenn? Í staðin getum við bara nýtt sjúkrahúsin undir tónleikasali, íþróttamiðstöðvar og aðstöðu fyrir niðurskurðarnefndir?
Ég þurfti að lesa þessa frétt tvisvar, hún er svo lygileg. Bretum er ekki fysjað saman! Og svo kalla þeir okkur hryðjuverkamenn!
Svei mér þá....
Vilja halda sjúklingum utan spítala | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- bumba
- steina
- matthildurh
- juljul
- snorris
- krissa1
- rasan
- fjallakor
- katagunn
- sverrir
- daglegurdenni
- vilborgv
- vefritid
- vertinn
- bryndisfridgeirs
- harpao
- hallasigny
- gudnim
- rocksock
- skodun
- skjolid
- marsibilkr
- grazyna
- tolliagustar
- helengardars
- eggmann
- biggibix
- hugdettan
- glomagnada
- ringarinn
- laufeywaage
- gretaskulad
- gunnipallikokkur
- gudrunstella
- bifrastarblondinan
- tamina
- trukkalessan
- jonberg
- sigynhuld
- aslaugas
- heimskyr
- husmodirin
- malacai
- aloevera
- kruttina
- arnarholm
- beggita
- gattin
- skordalsbrynja
- xk
- ellasprella
- erlasighvats
- killjoker
- hiramiaogkrummi
- lostintime
- gunnurr
- veravakandi
- helgakaren
- himmalingur
- gorgeir
- hross
- sisvet
- sigginnminn
- stellan
- brv
- saemi7
- postdoc
- valli57
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.