11.4.2010 | 13:38
Þá væri lífið svo einfalt.
Ég myndi ekki eiga í vandræðum með að velja hvað ég ætti að kjósa ef ég hefði möguleika á því að kjósa Besta Flokkinn í sveitastjórnarkosningunum komandi. Það var vissulega nóg sem frambjóðendurnir í Silfrinu í dag höfðu að segja. Enginn talaði þó jafn tæpitungulaust og af jafnmiklu viti og Sigurjón Kjartansson fyrir hönd Besta Flokksins. Hann einn var marktækur. Svona er nú komið fyrir pólitíkinni á Íslandi í dag. En ég verð að bíða eftir að Besti flokkurinn bjóði fram í alþingiskosningunum ......
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- bumba
- steina
- matthildurh
- juljul
- snorris
- krissa1
- rasan
- fjallakor
- katagunn
- sverrir
- daglegurdenni
- vilborgv
- vefritid
- vertinn
- bryndisfridgeirs
- harpao
- hallasigny
- gudnim
- rocksock
- skodun
- skjolid
- marsibilkr
- grazyna
- tolliagustar
- helengardars
- eggmann
- biggibix
- hugdettan
- glomagnada
- ringarinn
- laufeywaage
- gretaskulad
- gunnipallikokkur
- gudrunstella
- bifrastarblondinan
- tamina
- trukkalessan
- jonberg
- sigynhuld
- aslaugas
- heimskyr
- husmodirin
- malacai
- aloevera
- kruttina
- arnarholm
- beggita
- gattin
- skordalsbrynja
- xk
- ellasprella
- erlasighvats
- killjoker
- hiramiaogkrummi
- lostintime
- gunnurr
- veravakandi
- helgakaren
- himmalingur
- gorgeir
- hross
- sisvet
- sigginnminn
- stellan
- brv
- saemi7
- postdoc
- valli57
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 363051
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Knus elskan
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 11.4.2010 kl. 20:01
Mikið sammála beint í hjarta mínu. Í draumum sé ég Gnarr sem borgarstjóra í 4 ár og Bessastaðabónda eftir það. Drífum okkur í að fá uppistand á Alftanes.
finnbogi oddur karlsson (IP-tala skráð) 12.4.2010 kl. 07:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.