5.5.2010 | 00:34
og í ţriđja sćti....
Bćjarmálafélag Bolungarvíkur, óháđ og lýđrćđisleg stjórnmálahreyfing íbúa í Bolungarvík samţykkti á almennum félagsfundi ţann 4. maí 2010 s.l. frambođslista fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar ađ undangenginni skođanakönnun á međal bćjarbúa sem fór fram daganna 28.4 og 2.5. 2010. Frambođslisti Bćjarmálafélagsins er eftirfarandi:
- Ketill Elíasson. Fiskeldisfrćđingur Trađarstíg 1, 415 Bolungarvík
- Jóhann Hannibalsson. Bćjarfulltrúi/bóndi Hanhóli, 415 Bolungarvík
- Ylfa Mist Helgadóttir. Ađhlynning aldrađra Vitastíg 12, 415 Bolungarvík
- Arnţór Jónsson. Véltćknifrćđingur Geirastöđum, 415 Bolungarvík
- Sigríđur Hulda Guđbjörnsdóttir. Tölvunarfrćđinemi Bakkastíg 6a 415 Bolungarvík
- Kristún Hermannsdóttir. Húsmóđir/sjúkraţjálfari Grundarhóli 1, 415 Bolungarvík
- Roelof Smelt. Tölvunarfrćđingur Ţjóđólfsvegi 9, 415 Bolungarvík
- Birna Hjaltalín Pálmadóttir. Ćskulýđsfulltrúi Ţjóđólfsvegi 9, 415 Bolungarvík
- Lárus Benediktsson. Verkamađur/form.VSB Holtabrún 17, 415 Bolungarvík
- Gunnar Sigurđsson. Skrifstofustjóri Hólsvegi 6, 415 Bolungarvík
- Matthildur Guđmundsdóttir. Bankastarfsmađur Hólsvegi 7, 415 Bolungarvík
- Sigurđur Guđmundur Sverrisson. Vegavinnuflokkstjóri Hlíđarstrćti 22, 415 Bolungarvík
- Elías Ketilsson. Útgerđarmađur Ţjóđólfsvegi 3, 415 Bolungarvík
- Birna Hjaltalín Pálsdóttir. Húsmóđir Ţjóđólfsvegi 5, 415 Bolungarvík
Athugasemdir
Flott hjá ţér og gangi ykkur vel ađ koma íhaldinu frá
bjarnveig Ingvadóttir (IP-tala skráđ) 5.5.2010 kl. 23:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.