Til hamingju međ sjö milljóna króna viđsnúninginn, Bolvíkingar!!

Viđsnúningur í rekstri bćjarsjóđ Bolungarvíkur upp á 300 milljónir króna?

 Ţađ er mikill munur á ađ lesa ársreikning Bćjarsjóđs Bolungarvíkur milli áranna 2008 og 2009, alveg himinn og haf ţar á milli. Mađur fyllist hreinlega ţakklćti yfir ţeim góđu hlutum sem sitjandi meirihluti hefur áorkađ eftir „björgunina“ sem mér, og líklega ykkur hinum, er í svo fersku minni. 

Sumir  vildu kalla ţetta valdarán, en eftir ađ hafa lesiđ viđtal viđ Elías Jónatansson bćjarstjóra í BB á dögunum, ćttu ţeir ađ skammast sín og hlaupa upp um háls honum (og sjálfstćđismanna, A listamanna, Óháđra og hvađ ţeir nú allir heita ţarna á listanum sem býđur fram undir bókstafnum D) af tómu ţakklćti fyrir ađ hafa lyft viđlíka grettistaki í bolvískum fjármálum.

Áriđ 2008 var niđurstađa ársreiknings rúmlega 116 milljónir króna í mínus en ársreikningur ársins 2009 er í plús upp á 179 milljónir króna.  Ţađ er ekki von ađ bćjarstjórinn okkar ráđi sér ekki fyrir kćti og ţessu sé flaggađ í óháđa fjölmiđli okkar Vestfirđinga,  BB! Til hamingju viđ.  Viđsnúningur upp á rúmar 300 milljónir segir hann.  Og viđ segjum; Jei!   (reyndar reiknast mér til ađ hann sé upp á 295.688.000,- krónur sem gerir ţađ tćpar 300 millur, -ekki rúmar 300 millur, en ţađ er nú samt alveg rosalega gott. )

Auđvitađ vill hann ţakka ţessum viđsnúningi ţess ađ Sjálfstćđismenn í umbođi A- listans sáluga, gripu í taumana á vormánuđum 2008 og hentu út sökudólgnum sem öllu var búinn ađ snúa á hvolf hérna í Víkinni.  En ekki hvađ?

Og ţó?  Vill mađur kannski fyrst spyrja einhverra gagnrýninna spurninga? Viljum viđ rýna dýpra í málin?  Ég vildi ţađ.  Og útkoman var ţannig ađ ég tel mér skylt ađ deila henni međ ykkur.

Ekki svo ađ mađur eigi ađ vera ađ rifja upp gamlar tölur, mađur á auđvitađ ekki ađ dvelja viđ fortíđina, en stundum er ţađ nauđsynlegt til ađ sjá hlutina í réttu samhengi.                                

Ţegar sjálfstćđismenn skiluđu bćjarsjóđi til nýs meirihluta áriđ 2006 ţá skiluđu ţeir ársreikningi upp á mínus 68.635.000 krónur sem framreiknast líklega eitthvađ upp á rúmar 90 milljónir  ef vćri ţađ framreiknađ til jafns viđ ársreikninginn 2008. Ennţá var félagsheimiliđ frćga samt viđ hrun og sundlaugargarđurinn álíka ađlađandi og síberísk fređmýri. Samt var rekstarhalli? Og hann alveg ţokkalegur.  Rekstrarhalli er ţví augljóslega vel mögulegur án nokkurra sýnilegra framkvćmda..... Ţađ sýndu Sjálfstćđismenn okkur eftir 60 ára sögu ţeirra í óslitnum meirihluta

.En hver er skýringin á ţessum viđsnúningi ef rýnt er í ársreikning? 

Fyrsta skal telja aukningu á útsvari upp á 83 milljónir, (hver greiđir ţađ?  bormenn og bolvíkingar sem eiga eftir ađ fá reikninginn núna 1. ágúst nk.) Aukning á fasteignaskatti upp á rúmar 11 m.kr. Óreglulegar tekjur (ađkoma ríkisins vegna samnings viđ eftirlitsnefndina)  163 m.kr. Ađ vísu lćkkar framlag jöfnunarsjóđs upp á 17 m. kr. Ţetta er tekjuaukning inn upp á 240 m. Kr.Fjármangsgjöld lćkka milli ára upp á 48 m.kr.  (lćkkun vísitölu og niđurfellinga skulda. (ađgerđ ríkisins)  Og ţá er komin skýringin á viđsnúningi upp á 288 m. kr.

Eftir standa ţví sjö millur sem sitjandi meirihluti getur hreykt sér af. Vaaaaandrćđaleg stjórnarskipti fćrđu okkur sjö millur.

Til hamingju međ 7 milljóna króna viđsnúninginn, sitjandi meirihluti!

Viđ getum skođađ ţetta áfram.....

Sparnađurinn af afar sársaukafullum uppsögnum bćjarstarfsmanna á síđasta ári eru smáaurar! Launakostnađurinn lćkkađi um 6 milljónir.

Tekjur hafnarsjóđs hćkka milli ára um 13 m.kr. ţađ mćtti ćtla ađ ađgerđ ríkisstjórnarinnar vegna strandveiđanna hafi skilađ Bolungarvíkurhöfn dágóđum tekjum?  Lífeyrisskuldbindingar lćkka um 9 m.kr og inn í rekstur síđast liđins árs komu rúmar 15 milljónir frá ţrotabúi EG.

Niđurstađan er sú ađ viđsnúningurinn er tilkomin vegna inngripa Ríkisins sem ţegar  var fariđ ađ vinna ađ, viđ meirihlutaskipti áriđ 2008, og eftirlitsnefndin bauđ sér sjálf velkomna inn í bćjarkassann ţökk sé styrkri stjórn sjálfstćđisflokksins í 60 ár hér í Bolungarvík.  Ef einhver hefur komiđ auga á augljós björgunarafrek AD listans  í ársreikningi Bćjarsjóđs Bolungarvikur í gjörningunum voriđ 2008? - sá hinn sami gefi sig ţá fram.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Áfram Ylfa! Svona á ađ vinna vinnuna sína. Láta ekki vanhćft liđ komast upp međ ađ ljúga, svíkja og pretta.

Áfram Ylfa!

Hulda Hákonardóttir (IP-tala skráđ) 25.5.2010 kl. 15:19

2 Smámynd: Ylfa Mist Helgadóttir

Hulda mín, mađur neyđist til ţess. Ég vil nú kannski ekki segja ađ fólk Ljúgi, Svíki og Pretti. Ekki vísvitandi a.m.k. Hver og einn sér sinn sannleika, ţađ er svo annar handleggur. Og ţó ađ SjálfstćđisAlistióháđra í bćnum sjái sig sem bjargvćtt mikin, erum viđ einhver sem lítum öđruvísi á málin. En mađur kemst ekki ađ sjálfstćđri niđurstöđu nema vinna heimavinnuna sína. :)

Ergo: lćrđu lexíurnar ţínar! (og láttu freyđa!!)

Luvja, Ylfasín.

Ylfa Mist Helgadóttir, 25.5.2010 kl. 16:36

3 identicon

MJÖG GÓĐ GREIN HJÁ ŢÉR HALTU ÁFRAM AĐ VERA MÁLSVARI SANNLEIKANS. GÓĐAR KVEĐJUR FRÁ MER TIL YKKAR Á BOLUNGARVÍK.

Gestur ţorláksson (IP-tala skráđ) 25.5.2010 kl. 23:41

4 identicon

Virkilega góđ grein hjá ţér. Ég er sjálf gamall vestfirđingur og hef fylgst međ ţessum gjörningatíma hjá ykkur í Bolungarvík ţar sem ég á ćttir mínar ţangađ ađ rekja. Ég er viss um ađ ţitt fólk nćr meiri hluta. Annađ vćri eitthvađ skrítiđ.Mig langar líka ađ ţakka ţér fyrir ţađ sem ţú skrifađir um ađ af-fatla umhverfiđ. Mjög heilbrigđ og rétt sýn á ţessi málefni.

Anna Gunnarsdóttir (IP-tala skráđ) 26.5.2010 kl. 01:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband