14.6.2007 | 13:58
Tvo lond a degi
Logdumst i verslunarferd til Tyskalands i dag. Erum a netkaffihusi i Flensburg. Tad er svo odyrt ad versla her ad danir flykkjast thetta is storum stil og tollyfirvold eru farin ad hafa af tvi ahyggjur.
Annars er hitinn ad laekka, thetta er ordid baerilegt. Eg var ad drepast ur heimthra i marga daga, er ad lagast. Er ad fara ad skoda fasteign i Skjern a eftir. Thad er fallegur baer og stutt a strondina. Valrun min, thad fylgir meira ad segja verkstaedi med! Best ad innretta thad bara fyrir ykkur!!!
Astarkvedja fra Flensburg. Halli er ad kortleggja borgina i minni sitt svo ad vid komum til med ad rata her thad sem eftir er aevinniar.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- bumba
- steina
- matthildurh
- juljul
- snorris
- krissa1
- rasan
- fjallakor
- katagunn
- sverrir
- daglegurdenni
- vilborgv
- vefritid
- vertinn
- bryndisfridgeirs
- harpao
- hallasigny
- gudnim
- rocksock
- skodun
- skjolid
- marsibilkr
- grazyna
- tolliagustar
- helengardars
- eggmann
- biggibix
- hugdettan
- glomagnada
- ringarinn
- laufeywaage
- gretaskulad
- gunnipallikokkur
- gudrunstella
- bifrastarblondinan
- tamina
- trukkalessan
- jonberg
- sigynhuld
- aslaugas
- heimskyr
- husmodirin
- malacai
- aloevera
- kruttina
- arnarholm
- beggita
- gattin
- skordalsbrynja
- xk
- ellasprella
- erlasighvats
- killjoker
- hiramiaogkrummi
- lostintime
- gunnurr
- veravakandi
- helgakaren
- himmalingur
- gorgeir
- hross
- sisvet
- sigginnminn
- stellan
- brv
- saemi7
- postdoc
- valli57
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 363051
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
heyrðu kæra frænka, verkstæðið, mannstu !!!!!
ekkert svona góða
ljós til þín frænka
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 15.6.2007 kl. 15:41
Hæ já og hvernig var verkstæðið??? Hér eru þreytt hjón, uppgefinn!!!
Hosi vafrar um tómt húsið, mjálmar og skilur ekkert hvað er að gerast.
Arnar liggur á stofugólfinu og starir upp í loftið , líklega afar þakklátur fyrir að það verði ekki hann sem þarf að skipta um klæðninguna í loftinu í þessu húsi
Hugsanlega fáum við 40 feta gám frá Ísafirði til Århus á ca.130.000..liggaligga lá.
Ef útgerðin verður ekki farinn á hausinn áður en hún kemst almennilega í gang!!
En höfum þó líklega bara einn til tvo daga til að troða í hann. Við seldum ekki sófasettið, smá miskilningur með verðið hjá Írisi K, og við tökum það bara með í stóra gáminn!!! Fáum vonandi betri upplýsingar á mánudaginn, og getum þá gefið skít í stóru einokunarfyrirtækin Sam og Eim.
Jæja best að halda á .......held ég verði kominn með legstein eftir viku...!!!!!!!!!!
Hei hvað er Steina frænka að reyna troðast inn í verkstæði hjá þér/okkur????
Loveja baby
valrún (IP-tala skráð) 15.6.2007 kl. 22:35
Ég frétti í gær að þú og allt þitt slekti væri að flytja til HERNING? Er eitthvað til í því? Hvað eruð þið í ósköpunum að fara að gera í Baunalandi (á sjálf dóttur á þínum aldri með 3 ömmustráka búandi í Köben til síðustu 12 ára - ekki gaman).
Er eitthvað til í þessum sögusögnum elskan mín?
Vilborg Valgarðsdóttir, 15.6.2007 kl. 23:17
Sæl og blessuð Ylfa,
Þorgerður systir sagði mér frá bloggsíðunni þinni. Hún rakst einhvern veginn á hana á netinu minnir mig. Við Stebbi frændi þinn fluttum til Danmerkur fyrir mánuði síðan. Við búum í litlu krummaskuði á Jótlandi sem heitir Vejen. Það er á milli Kolding og Esbjerg. Gaman að sjá að þú ert að flytja hingað líka. Maður kannski hittir þig þá oftar en á Íslandi. Hvar eruð þið að hugsa um að búa hérna í Danmörku? Endilega kíktu á bloggsíðuna mína. Þú mátt líka endilega senda mér póst á marianna@simnet.is svo við getum verið í sambandi.
Kveðja, Maja gamli djammfélagi.
Maja (Maríanna) (IP-tala skráð) 17.6.2007 kl. 01:46
Ylfa mín, þú veist örugglega að Danmörk er það land í heiminum þar sem talið er að hvað flestir Danir búi! :) Ljótt ef satt reynist Farðu nú varlega kæra fyrrum sambýliskona.
Kv. Júlli
Júlíus Freyr Theodórsson (IP-tala skráð) 18.6.2007 kl. 19:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.