19.7.2007 | 18:52
We will vock you...
syngur Baldur Hrafn hinn ţriggja vetra. Ég má líklega ţakka fyrir ađ hann notar ekki F í stađinn fyrir V!
Annars er fátt ađ frétta fyrir utan ţađ ađ eftir ţví sem ég best veit verđum viđ međ ellefu menn og einnig fé... flestir af ţeim eru hálfvitar, og ađ auki ljótir.
En semsagt, Ljótu Hálfvitarnir ćtla ađ koma og spila hér á Laugardagskvöldiđ. Í Edinborgarhúsinu á Ísafirđi. Mér skilst ađ ţeir gisti hér. Ţađ er fínt. Aldrei nóg af karlmönnum fyrir mig! Verst ađ mér skilst ađ einhverjir komi međ konurnar sínar međ. Ţađ finnst mér nú algjör óţarfi.
Ég ćtla ađ steikja glćnýja rauđsprettu í raspi og eta hana međ súrdeigsrúgbrauđi, kartöflum og vel af remoulade! Aldrei ađ vita nema strákarnir og Halli fái eitthvađ.
Gleđilegan kvöldmat.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:06 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- bumba
- steina
- matthildurh
- juljul
- snorris
- krissa1
- rasan
- fjallakor
- katagunn
- sverrir
- daglegurdenni
- vilborgv
- vefritid
- vertinn
- bryndisfridgeirs
- harpao
- hallasigny
- gudnim
- rocksock
- skodun
- skjolid
- marsibilkr
- grazyna
- tolliagustar
- helengardars
- eggmann
- biggibix
- hugdettan
- glomagnada
- ringarinn
- laufeywaage
- gretaskulad
- gunnipallikokkur
- gudrunstella
- bifrastarblondinan
- tamina
- trukkalessan
- jonberg
- sigynhuld
- aslaugas
- heimskyr
- husmodirin
- malacai
- aloevera
- kruttina
- arnarholm
- beggita
- gattin
- skordalsbrynja
- xk
- ellasprella
- erlasighvats
- killjoker
- hiramiaogkrummi
- lostintime
- gunnurr
- veravakandi
- helgakaren
- himmalingur
- gorgeir
- hross
- sisvet
- sigginnminn
- stellan
- brv
- saemi7
- postdoc
- valli57
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
nammmmmmm
ljós og knús frćnka
s
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 19.7.2007 kl. 20:12
Eins gott ađ drengurinn er ekki međ ţýskan framburđ;D
Hulda Hákonardóttir (IP-tala skráđ) 20.7.2007 kl. 12:32
Ţú verđur örugglega ekki svikin af Ljótu hálfvitunum (međ Dalvískum framburđi). Ég fór á tónleika međ ţeim nýlega og skemmti mér konunglega. En ég kalla ţig góđa ef ţú getur sungiđ međ ţeim. Ég veit ţú ert međ betri söngkonum, en textasnillingurinn ég kunni varla nokkurn einasta af textunum ţeirra.
Laufey B Waage, 20.7.2007 kl. 13:35
Ég hef margra ára forskot Laufey mín. Ég hef veriđ í leikfélagi međ ţessum drengjum í hundrađ ár og ţekki ţví flesta ţessa texta. Og ţeir eru frá Húsavík ;) Eins og Halli.
En nei, á ekki von á ađ verđa svikin :)
Ylfa Mist Helgadóttir, 20.7.2007 kl. 16:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.