31.7.2007 | 18:19
SEX ÁRA!!
Litli fallegi og fíngerði drengurinn minn, Birnir Spiderljón Ringsted á afmæli í dag. Hann var vakinn með afmælisgjöfum og Lucky Charms sem er uppáhalds morgunverðurinn hans, viðbjóðslega óhollur og því bara keyptur þegar strákarnir eiga afmæli!
Hann byrjar nú í skóla í haust þessi strákur sem ekki er hár í loftinu. Hann hefur af því töluverðar áhyggjur hversu smár hann er, en ég hef sagt honum að þær séu alveg óþarfar. Hann sé laaaang fallegastur! Sem hann er!
Í tilefni dagsins verður snarl í kvöldmatinn en það er einmitt uppáhalds maturinn hans.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
-
bumba
-
steina
-
matthildurh
-
juljul
-
snorris
-
krissa1
-
rasan
-
fjallakor
-
katagunn
-
sverrir
-
daglegurdenni
-
vilborgv
-
vefritid
-
vertinn
-
bryndisfridgeirs
-
harpao
-
hallasigny
-
gudnim
-
rocksock
-
skodun
-
skjolid
-
marsibilkr
-
grazyna
-
tolliagustar
-
helengardars
-
eggmann
-
biggibix
-
hugdettan
-
glomagnada
-
ringarinn
-
laufeywaage
-
gretaskulad
-
gunnipallikokkur
-
gudrunstella
-
bifrastarblondinan
-
tamina
-
trukkalessan
-
jonberg
-
sigynhuld
-
aslaugas
-
heimskyr
-
husmodirin
-
malacai
-
aloevera
-
kruttina
-
arnarholm
-
beggita
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
xk
-
ellasprella
-
erlasighvats
-
killjoker
-
hiramiaogkrummi
-
lostintime
-
gunnurr
-
veravakandi
-
helgakaren
-
himmalingur
-
gorgeir
-
hross
-
sisvet
-
sigginnminn
-
stellan
-
brv
-
saemi7
-
postdoc
-
valli57
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með daginn sæti strákur. Við syngjum afmælissönginn seinna þegar einhver heyrir til.
Kveðja
Þórdís og afgangar (komin heim úr gufubaðinu).
Þórdís Einarsdóttir, 31.7.2007 kl. 18:56
Til hamingju Birnir og til hamingju með drenginn. Og Alveg sammála þér . Einn sá fallegasti, gullfallegur strákur.... Og svo getur þú bætt því við að mikilmenni sögunnar hafa ávalt verið smávaxin. Eins og til dæmis , Napoleon, Mick Jagger, og fleiri....
Guðrún (IP-tala skráð) 31.7.2007 kl. 20:46
Takk takk stúlkur. Sara; hann vill svona samtíning; skyr, brauð, álegg, ost, hnetusmjör, ávexti..... Svoleiðis snarl.
Ylfa Mist Helgadóttir, 31.7.2007 kl. 21:53
Til hamingju með daginn fallegur sex ára. Og til lukku fjölskylda með drenginn og öll árin sem þið eigið eftir að eiga með honum,
. Afmæliskveðjur,
Didda.
Kristrún H. (IP-tala skráð) 31.7.2007 kl. 23:53
Vá! Hvað er eiginlega langt síðan þú giftir þig?
Til hamingju með strákinn. Mér finnst hann nú samt ennþá vera bara þriggja. ;-)
(Ekki segja honum frá því.)
Siggalára (IP-tala skráð) 1.8.2007 kl. 09:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.