27.8.2007 | 11:30
Stóri dagurinn!
Fyrsti skóladagurinn í Bolungarvík. Og fyrsti skóladagurinn hans Birnis. Sjá ţetta litla kríli ţegar risastór taskan var komin á bakiđ! Tíminn líđur alltof hratt fyrir minn smekk.
Baldur Hrafn er búinn ađ fá leikskólapláss og má byrja í dag í ađlögun. Hann er auđvitađ búinn ađ vera á ţessum leikskóla í meira en ár, en af ţví ađ "fríiđ" var ţetta langt ţá verđur ţetta svona. Hann er líka ađ byrja á Kisudeild, sem er fyrir eldri börnin. Hugsa sér! Hann sem er bara nýfćddur! Svo á hann ađ vera allan daginn, en hafđi bara veriđ hálfan daginn áđur.
Annars fórum viđ í berjamó í gćr. Ţađ var bara brjálćđi, ég hef aldrei séđ svona magn af berjum eins og nú er! Börnin voru fljót ađ ţreytast enda hvarf sólin og ţađ hvessti fljótlega og ţeim varđ kalt. Viđ náđum ţví bara ađ tína 4 kg af ađalbláberjum. Ég er ađ hugsa um ađ skreppa aftur í dag ţegar Baldur fer á leikskólann.
Athugasemdir
BARA 4 kg???
Mér finnst ţađ nú nokkuđ gott.
ŢE
Ţórdís Einarsdóttir, 27.8.2007 kl. 15:00
vođalega er hann sćtur á myndinni !
svo spenntur !
knús
Ljós til ykkar
steina frćnka
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 27.8.2007 kl. 15:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.