Ég man eftir ţessu!

Frá ţví ađ Björgúlfur gekk í vesturbćjarskóla. Og ég hef stungiđ ţessu ađ skólayfirvöldum hér í Bolungarvík, vegna ţess ađ mér fannst ţetta tćr snilld. Börnin lćra líka ađ deila eigum "sínum" međ ţessum hćtti. Viđ ţruftum ekki einu sinni ađ kaupa stílabćkur eđa neitt! Borguđum ađ mig minnir 1500 kall eđa svo og allt var til stađar í skólanum. Ţetta var líka afar hagstćtt fyrir hálftóma budduna ţví ađ skólinn fékk auđvitađ hagstćtt verđ í svona magninnkaupum. Mér finnst ađ allir skólar ćttu ađ taka ţetta upp.

 

 


mbl.is Kenn­ar­arn­ir panta rit­föng­in og for­eldra­fé­lag­iđ inn­heimt­ir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já ţetta er alveg frábćrt framtak hjá skólanum ... Húrra fyrir Vesturbćjarskóla!

Ásta (IP-tala skráđ) 28.8.2007 kl. 09:07

2 identicon

Já ţetta er snilld man ađ svona var ţetta amk hj 1.bekk í Seljaskóla í Breiđholti fyrir nokkrum árum síđan. Frábćrt framtak sem fleiri skólar ćttu ađ taka sér til fyrirmyndar.

Áslaug (IP-tala skráđ) 28.8.2007 kl. 09:13

3 Smámynd: Laufey B Waage

Öll mín börn voru í Vesturbćjarskóla (samtals 18 ár) og mér fannst bara svo eđlilegt ađ ţetta ćtti ađ vera svona. Ég sé nú ađ ég hef sloppiđ viđ vesen - og börnin mín viđ hugsanleg leiđindi. "Bestabćjarskóli" er frábćr.

Laufey B Waage, 28.8.2007 kl. 09:19

4 identicon

Í Danmörku er ţađ ţannig ađ börn ţurfa einungis ađ koma međ pennaveski og nesti... allt annađ er skaffađ af skólanum og ţurfum viđ foreldrar ekkert ađ greiđa fyrir. Mér finnst ţetta snilldarframtak af Vesturbćjarskóla og ţyrftu fleiri skólar ađ skođa ţessa leiđ.

Rúna K. (IP-tala skráđ) 28.8.2007 kl. 10:05

5 identicon

Já, ţađ er alveg ljómandi ađ ţurfa ekki ađ standa í röđum í ritfangaverslunum á haustin. Viđ erum alveg ferlega ánćgđ međ Vesturbćjarskóla.

Siggalára (IP-tala skráđ) 28.8.2007 kl. 12:35

6 Smámynd: Ţórdís Einarsdóttir

Hvađ er ţetta? Varstu hökkuđ niđur til ađ einhver annar fengi léniđ ţitt?

ŢE 

Ţórdís Einarsdóttir, 29.8.2007 kl. 09:40

7 Smámynd: Ylfa Mist Helgadóttir

Já ţórdís:) Seldi ţađ á 20 ţús. kall...

Ylfa Mist Helgadóttir, 29.8.2007 kl. 17:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband