9.9.2007 | 20:05
Feminískar beljur...
....súpa sjálfsagt hveljur, er eftirlćtissetningin mín í allri dćgurlagaflórunni.
Skilgreiningaráráttan er slćm árátta. Og lýsir yfirleitt neikvćđri áráttu. Rasisti, fasisti, kapítalisti, nasisti, perfectionisti, sexisti, feministi, (er ekki ţađ sama ađ vera sexisti og feministi?) alkóhólisti, nihilisti.....eiginlega allt nema kommúnisti! (ţetta var bara fyrir Yrsu systur.) Allir ţessir "istar" eru fólk sem annađhvort er skilgreint af ţjóđfélaginu eđa sjálfu sér, og ţá líklega vegna ţess ađ enginn annar vill skilgreina ţađ. Eigninlega er svipađ ađ vera "isti" og ađ búa í einhverju ríkjanna sem enda á "stan." Kasakstan. Túrkmenistan. Daghestan.... Ţetta er hvorttveggja stórhćttulegt.
Ég á reyndar ágćtisvinkonur sem eru "istar." Flestar ţá ýmist perfectionistar eđa alkóhólistar. Jafnvel feministar! Ein til dćmis, hún Matta, hefur alla sína rauđsokkulituđu tíđ, liđiđ fyrir ţađ ađ vera einungis kona og ţví gerst feministi. Ég reyni eins og ég lifandi get, ađ benda henni á ţessi mistök, en hún lćtur sér alls ekki segjast. Pínir bara upp á mig uppskriftum af núđlusúpum og betty crocker barnaafmćlum! En ţar sem ég er umburđarlynd kona og leyfi öllum ađ vera eins og ţeir eru, ţá brosi ég einungis góđlátlega og jánka......
Ég hefđi nú gaman af ţví ađ fá viđbrögđ ţessarra vinkvenna minna viđ eftirfarandi pistli. Svo er nú ţađ, ađ viđ hjónin erum Harry Potterfólk og höfum veriđ ađ hlusta á nýjustu bókina lesna af bandi. Stefan Fry, sá breski leikari er sögumađur og gerir söguna einkar spennandi. En ţetta var útúrdúr. Feminísk belja nokkur, Christine Schoefer, hefur greinilega stúderađ Potterbćkurnar (sem eru jú skrifađar af konu) og séđ sig knúna til ađ rita eftirfarandi:
Feminist criticism
Yet another vein of criticism comes from some feminist circles, Christine Schoefer prominent among them, who contended that the novels are patriarchal and male chauvinistic. According to Schoefer the series presents a world filled with stereotypes and adherence to "the conventional assumption that men do and should run the world," and she suggests that this conventionality might be a part of the comfort readers take in the series. Schoefer cites Harry's courage in dangerous situations in contrast to Hermione's apparent emotional frailty when confronting the same, along with her need for Harry and Ron's approval. Similarly, she contrasts the female Professor McGonagall and her similar frailty under stress compared to the composed and farsighted Dumbledore. In addition to this is the attachment of fraud to females (Professor Trelawney, Professor Umbridge), immaturity (constantly giggling, naive and catty school girls), and a general lack of daring, bold heroines. She also criticised the fact that the young Ginny Weasley is described by the archvillain, Lord Voldemort, as "the foolish little brat", and that he also says how boring it would be to listen to "the silly little troubles of an eleven-year-old girl".[76]
Hvert er heimurinn ađ fara, spyr ég nú bara. Fávís konan.
Athugasemdir
Já, hvađ á manni ađ finnast... Nenni hvorki ađ vera ţurrkunntuleg né svikari viđ málstađinn. Alla vega finnst mér ţađ bara dálítiđ hugrakkt ađ skrifa vinsćlasta bókaflokk okkar tíma án ţess ađ falla í gryfju pólitískrar réttsýni og fylla hann af kvenfólki "bara af ţví bara". Hafa kjark til ađ segja bara góđa sögu. Ađalsöguhetja einnar sögu hlýtur jú ađ vera annađ hvort kvenkyns eđa karlkyns, og sagan ađ litast af ţví frá hvađa sjónarhóli viđ horfum á hana. Ég er strákamamma og finnst alveg mega segja sumar sögur út frá sjónarhóli drengja og karla, sem eiga fleiri vini en vinkonur og taka sér karlmenn til fyrirmyndar. Ég ţekki líka haug af ungum stúlkum sem sökkva sér af ástríđu ofan í sögurnar um Harry Potter, ţó hann sé strákur. Sjálf er ég kona og finnst Harry bara fullkominn eins og hann er. Og ég ćtla líka ađ lesa hann fyrir dóttur mína.
Berglind (IP-tala skráđ) 9.9.2007 kl. 21:57
Ţetta byrjađi allt vel , rćđan um istana og stan löndin,mađur var farin ađ halda ađ ísfirđingar ( ţú ert fulltrúi ţeirra ) vćru vel lesnir og heimsvanir.
En ţá kom ţađ sem rústađi ţví -- Harry Potter !!!!
Fólk sem les harry potter , er ekki alveg heilt.
Halldór Sigurđsson, 9.9.2007 kl. 21:58
Noh, ég er bara í aukahlutverki í blogginu hjá ţér í dag. Ţá er ekkert í stöđunni nema súpa nokkrar hveljur.
Ţađ hefur alltaf veriđ mikiđ rćtt og ritađ um Harry og bćđi á femínískum nótum og öđrum. Ţó ég ţekki ekki til Christine Schoefer kannast ég vel viđ umrćđuna og get vel veriđ sammála mörgu sem bent er á. Konurnar í ţessari sögu er svo sem ekki neitt rosalega spennandi, engin ţeirra er sérlega valdamikil og ég man ekki eftir einni einustu alvöru ljótukellingu. Persónulega hefur líka alltaf fariđ pínulítiđ í taugarnar á mér ađ hún Hermione, sem er svo klár, fćr ekki ađ vera meiri hetja. Harry sem aftur á móti er bara heppinn, ekki sérlega klár fćr nánast alfariđ ađ sjá um hetjumálin. Launamunurinn eđa hvađ! Hvađ um ţađ, ţetta eru sérlega skemmtilegar bćkur ţó ţćr séu klárlega byggđar á hefđbundnum kynjahlutverkum.
Ef ţú hefur áhuga á ýmsum pćlingum um ţessar bćkur, ekki bara femínískum pćlingum, ţá set ég nokkrar slóđir međ. ....Já og passađu ţig ađ gleypa ekki flugu ţegar ţú geltir svona á mig....
http://www.amptoons.com/blog/archives/2007/07/21/review-harry-potter-and-the-deathly-hallows-spoilers/
http://www.prospect.org/cs/articles?article=harry_potter_and_the_complicated_identity_politics
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 9.9.2007 kl. 22:13
Ég verđ nú bara ađ lofa ţig sérstaklega fyrir ţessa skemmtilegu ljósmynd.
Annska - alkahólisti međ meiru
Annska (IP-tala skráđ) 9.9.2007 kl. 23:13
ekki hef ég mikiđ vit á feminisma en mitt svar er ; Kapitalismi. Komúnisminn hefđi haft alla jafna !
Harry Potter ađdáandi. (IP-tala skráđ) 9.9.2007 kl. 23:26
Thíhíhí!!!
Matthildur! Er ţér ALVARA?? Hefurđu í raun hugleitt ţessa hluti??? Ţú ert DÁSAMLEG!!! Luvja! hlakka til ađ sjá ţig í hádeginu.
Ylfa Mist Helgadóttir, 10.9.2007 kl. 07:45
Já Ylva mín mér er sko alvara ég er alltaf ađ spekúlega ţađ gerir lífiđ svo skemmtilegt. Sumir komast aldrei af "af hverju?" tímabilinu..............
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 10.9.2007 kl. 08:37
Ég ćtlađi auđvitađ ađ skrifa Ylfa, Úps, nú verđ ég rassskellt í hádeginu.
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 10.9.2007 kl. 10:15
mér finnst urta sćt !
hef aldrei lesiđ ţessar bćkur, enda frá Fćreyjum !
AlheimsLjós
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 10.9.2007 kl. 19:39
Mér finnst Urta líka sćt. Og Harry Potter skemmtilegur. Hef aldrei velt fyrir mér kven/karlhlutverkum ţarna. Les bara bćkurnar og velti ţeim ekkert fyrir mér neitt sérstaklega.
ŢE
Ţórdís Einarsdóttir, 10.9.2007 kl. 20:21
Ég hef aldrei lesiđ, Harry Potter og langar ekkert til ţess, en ţegar mér fer ađ líđa ţannig ađ mér finnst fémínískan eitthvađ vera í rénjum hjá mér, ţá dreg ég fram bókina Sjálfstćtt fólk. Ţá alveg spólast ég upp aftur sem aldrei fyrr.
Ţađ er nefnilega allt morandi af Björtum í Sumarhúsum í kringum okkur og jafnvel í okkur sjálfum.
Halla Signý (IP-tala skráđ) 11.9.2007 kl. 09:10
Ég veit ekki hvers konar isti ég er nema ras-isti kannski.
Helvítis útlendingar.......
Gló Magnađa, 11.9.2007 kl. 13:46
kynjaójafnvćgiđ í harry potter er náttúrulega bara djók miđađ viđ margar ađrar barnabćkur. af hverju er til dćmis ekki búiđ ađ banna enid blyton..?
Nanna (IP-tala skráđ) 12.9.2007 kl. 09:32
Hér sé fjör!
Banna Enid... já detti af mér allar lýs. Ég ćtla ekki einu sinni ađ reyna ađ lesa ţćr fyrir son minn og eina góđa tilraunin til ađ lesa ţćr fyrir dóttur mína entist ekki lengi. Held ţćr ţćr hafi bara bannfćrt sig sjálfar ţessar bćkur sem auđvitađ voru barn síns tíma.
Annars lýst mér vel á pćlingar Möttu. Stelpurnar hans HP eru mjög klárar en taka ekki heiđurinn. Hvađ er ađ ţví ađ afţreyingarbćkur endurspegli samfélagiđ? Samt ber ég heilmikinn metnađ fyrir dóttur minnar hönd. Held ég hafi veriđ góđ fyrirmynd en í seinni tíđ langar mig ađ hafa hćgt um mig heima og hćgja á karríernum. Vćri ég ţá ađ gefa syni mínum ranghugmyndir um mćđur? Eru mćđur ekki bara allavegana?
Já og svo er ţađ fólkiđ sem er ekki alveg heilt. Flest höfum viđ einhverja bresti og ef ţeir eru einungis tilkomnir af lestri HP og öđru ţvílíku ţá held ég viđ séum vel sett.
Húmanistinn
Sigríđur Karen Bárudóttir, 13.9.2007 kl. 21:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.