3.5.2008 | 22:43
Sjónvarpsgláp!
Við vorum að koma úr heiftarlegri matarveislu hjá Öldu og Birni. Svínarif, maisstönglar, bakaðar kartöflur, sætar kartöflur, salat og síðan í lokin ægileg rjóma og sykurbomba. Enn á ný rifjast upp fyrir mér að maður er EKKERT annað er heljarstór meltingarfæri! Halli er farinn á lögguvakt og ég ætla að fara að berja ungana í rúmið og leggjast yfir fyrstu seríuna af Grey´s anatomy. Vinkonurnar hafa fæstar haldið vatni yfir þessum þáttum sem eru mér ókönnuð lönd. En nú verður úr því bætt. Eini gallinn er sá að Halli fór á bílnum og í bílnum er nammipokinn sem ég fékk mér í dag, einmitt af þessu tilefni. Djö.......
Allir velkomnir til mín í sjónvarps-kúrukvöld svo lengi sem þeir eiga nammipoka ;)
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- bumba
- steina
- matthildurh
- juljul
- snorris
- krissa1
- rasan
- fjallakor
- katagunn
- sverrir
- daglegurdenni
- vilborgv
- vefritid
- vertinn
- bryndisfridgeirs
- harpao
- hallasigny
- gudnim
- rocksock
- skodun
- skjolid
- marsibilkr
- grazyna
- tolliagustar
- helengardars
- eggmann
- biggibix
- hugdettan
- glomagnada
- ringarinn
- laufeywaage
- gretaskulad
- gunnipallikokkur
- gudrunstella
- bifrastarblondinan
- tamina
- trukkalessan
- jonberg
- sigynhuld
- aslaugas
- heimskyr
- husmodirin
- malacai
- aloevera
- kruttina
- arnarholm
- beggita
- gattin
- skordalsbrynja
- xk
- ellasprella
- erlasighvats
- killjoker
- hiramiaogkrummi
- lostintime
- gunnurr
- veravakandi
- helgakaren
- himmalingur
- gorgeir
- hross
- sisvet
- sigginnminn
- stellan
- brv
- saemi7
- postdoc
- valli57
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég mundi nú bara poppa . En þig langar auðvitað frekar í sykurbombunammi, af því að þú komst á bragðið í dag (segi ég, fíkillinn).
Laufey B Waage, 3.5.2008 kl. 23:03
Alltaf gaman að kíkja hér við!
Sjáumst!
Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir, 3.5.2008 kl. 23:30
ohhhhh ég á ekkert nema, hundakex og mjólk, það dugar víst ekki ég á eftir að útvega mér bókina þarna.. þúsund bjartar sólir,, eða eitthvað svoleiðis. Ég á reyndar bókina Sjö voru sólir á lofti, eftir Guðmund G. Hagalín,,,dugar það?
Halla Signý (IP-tala skráð) 3.5.2008 kl. 23:40
Grrrrrrr og Hann Halli bara farin á næturvakt húrra!!! Á ég að mæta með nuddolíuna eða bara íbófen kermið??? elska að gefa þér smá hausverk.
Svífum inn í dreymandi sólalag Thelma og .........
Thelma (IP-tala skráð) 3.5.2008 kl. 23:46
Ég á fullt af nammi og ég á alveg eftir að horfa á Gray's.
En vilt þú ekki bara koma hingað? Það hentar mér miklu betur !
Þ
Þórdís Einarsdóttir, 4.5.2008 kl. 00:11
ÓMG skiluru, Greys er, skiluru, æði! Dr McDreamy og Dr. McSteamy....grrrrrrrr........!!!!!!!! hefði sko alveg komið til þín frá Ísafirði ef ég hefði séð þetta fyrr hjá þér! Njóttu vel mín fagra
Harpa Oddbjörnsdóttir, 4.5.2008 kl. 00:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.