11.5.2008 | 17:41
Kæru mæður:
Gleðilegan mæðradag! Já, og gleðilegan hvítasunnudag. Látið synina, dæturnar eða kallana sjá um hvítusunnudagssteikina. Nú, eða notið daginn til að dekra við fjölskylduna svona eins og mæður einar geta gert. Hvað sem fyrir valinu verður, njótið dagsins umfram alls.
Af öllum hlutverkum í lífinu þykir mér lang mest varið í móðurhlutverkið. Eg sinni því misvel svona eins og öðrum hlutverkum en mér þykir það samt það allra besta. Enda lánsöm kona.
Fallegir eru þeir drengirnir. Eg fann í fljótu bragði enga digital mynd af Björgúlfi og mér saman. Furðulegt. Kannski af því að hann er fæddur fyrir digital dagana... þarf að leita betur, bæti henni þá inn ef hún finnst.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- bumba
- steina
- matthildurh
- juljul
- snorris
- krissa1
- rasan
- fjallakor
- katagunn
- sverrir
- daglegurdenni
- vilborgv
- vefritid
- vertinn
- bryndisfridgeirs
- harpao
- hallasigny
- gudnim
- rocksock
- skodun
- skjolid
- marsibilkr
- grazyna
- tolliagustar
- helengardars
- eggmann
- biggibix
- hugdettan
- glomagnada
- ringarinn
- laufeywaage
- gretaskulad
- gunnipallikokkur
- gudrunstella
- bifrastarblondinan
- tamina
- trukkalessan
- jonberg
- sigynhuld
- aslaugas
- heimskyr
- husmodirin
- malacai
- aloevera
- kruttina
- arnarholm
- beggita
- gattin
- skordalsbrynja
- xk
- ellasprella
- erlasighvats
- killjoker
- hiramiaogkrummi
- lostintime
- gunnurr
- veravakandi
- helgakaren
- himmalingur
- gorgeir
- hross
- sisvet
- sigginnminn
- stellan
- brv
- saemi7
- postdoc
- valli57
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fallegir eru þeir nú drengirnir þínir enda frændur mínir!
Til hamingju með daginn.
ÞE
Þórdís Einarsdóttir, 11.5.2008 kl. 18:00
þið eruð öll sæt elsku frænka.
ég hafði gleymt deginum í hitanum, þarf að minna gunna á þetta. mér er illt í maganum, sennilega orðið of heitt.
hlakka til að sjá þig elsku frænka mín
já já, ég man eftir þessu með kanínuna, en þetta voru dýr sem þurfti að pass betur, og þess vegna
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 11.5.2008 kl. 18:19
Til hamingju með daginn Ylfa mín og knúsaðu alla þína frá mér.
Gunni Palli kokkur
Gunnar Páll Gunnarsson, 11.5.2008 kl. 18:57
Yndislegir eru þeir drengirnir, ekki spurning!
Þú ert rík kona........
Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir, 12.5.2008 kl. 21:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.