13.5.2008 | 15:45
Big-bandið í kvöld
Eg hef tekið ákvörðun. Hún er sú að sætta mig aldrei við neitt minna en að syngja með tuttugu manna stórsveit með brassi, trommum, gítar, bassa og píanói. Eg hef verið að æfa með Big-bandi Vestfjarða undanfarið og tónleikarnir eru í kvöld. Tvær dívur stíga á svið, ég sjálf og óperukonan úr Vigur, Ingunn Osk Sturludóttir. Það er rosalegt kikk að syngja með svona brassbandi. Þrýstingurinn úr túbu, saxófón, trompettum og klarínettum bókstaflega dynur á baki manns og maður drukknar í swingi.
Mæli með því að þið mætið á tónleikana klukkan átta í kvöld í Edinborgarhúsinu. Miðinn kostar eitthvað, veit ekki hvað :) /leiðrétting: það' er víst GRATIS inn!!!
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:04 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- bumba
- steina
- matthildurh
- juljul
- snorris
- krissa1
- rasan
- fjallakor
- katagunn
- sverrir
- daglegurdenni
- vilborgv
- vefritid
- vertinn
- bryndisfridgeirs
- harpao
- hallasigny
- gudnim
- rocksock
- skodun
- skjolid
- marsibilkr
- grazyna
- tolliagustar
- helengardars
- eggmann
- biggibix
- hugdettan
- glomagnada
- ringarinn
- laufeywaage
- gretaskulad
- gunnipallikokkur
- gudrunstella
- bifrastarblondinan
- tamina
- trukkalessan
- jonberg
- sigynhuld
- aslaugas
- heimskyr
- husmodirin
- malacai
- aloevera
- kruttina
- arnarholm
- beggita
- gattin
- skordalsbrynja
- xk
- ellasprella
- erlasighvats
- killjoker
- hiramiaogkrummi
- lostintime
- gunnurr
- veravakandi
- helgakaren
- himmalingur
- gorgeir
- hross
- sisvet
- sigginnminn
- stellan
- brv
- saemi7
- postdoc
- valli57
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
JÆJA VINA Æðislegt hjá þér. Allt þetta brass er svo geggjað. Gangi þér bara vel og sygdu eins og engill.
Gunni Palli kokkur
Gunnar Páll Gunnarsson, 13.5.2008 kl. 18:12
Gangi þér vel og góða skemmtun!
Bergljót Hreinsdóttir, 13.5.2008 kl. 20:29
Nú væri gaman að vera fyrir vestan.
Laufey B Waage, 13.5.2008 kl. 20:40
Hefði vilja sjá þetta en bara of mikið að gera þessa daganna!
Marta, 13.5.2008 kl. 23:42
break a leg honey.........Ertu til í stúdíóvinnu? Eitt, tvö lög? Ég ætla að senda þér eitthvað af músikinni minni og sjá hvað þér finnst.
Haraldur Davíðsson, 14.5.2008 kl. 10:32
Mikið vildi ég að ég væri fyrir westan núna. Og jafnvel með lúðurinn líka!
Gangi þér vel.
Þ
Þórdís Einarsdóttir, 14.5.2008 kl. 14:18
Það er ekki mikið verið að auglýsa. Við hefðum nú farið úr náttfötunum og í glamúrgallann af svona tilefni. En það er of seint
Hringja út næst takk,, kv. Auður og Rannveig
Auður og Rannveig (IP-tala skráð) 14.5.2008 kl. 17:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.