14.5.2008 | 15:16
Miðvikudagur 14.maí.
Tónleikarnir voru skemmtilegir í gær. En hælaháu skórnir voru að drepa mig! Eg er ekki lengur týpan í hælaháa skó. Sennilega annað hvort orðin of þung á mér eða bara hreinlega ekki í æfingu......
Nú er tími breytinga. Vorhugur í mér. ætla að fara að henda úr skápum og kasta gömlu. Rýma til fyrir nýju. Mest langar mig að fara í ferðalag akkúrat núna. Eitthvað langt, langt í burtu. Kannski fer ég á enhvern skemmtilegan stað þegar ég fer í frí í júní. Eg hlakka til að fara í frí.
Næst á dagskrá eru tónleikar Gospelkórsins. Æfingar frammundan.
Gleði gleði gleði.......
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- bumba
- steina
- matthildurh
- juljul
- snorris
- krissa1
- rasan
- fjallakor
- katagunn
- sverrir
- daglegurdenni
- vilborgv
- vefritid
- vertinn
- bryndisfridgeirs
- harpao
- hallasigny
- gudnim
- rocksock
- skodun
- skjolid
- marsibilkr
- grazyna
- tolliagustar
- helengardars
- eggmann
- biggibix
- hugdettan
- glomagnada
- ringarinn
- laufeywaage
- gretaskulad
- gunnipallikokkur
- gudrunstella
- bifrastarblondinan
- tamina
- trukkalessan
- jonberg
- sigynhuld
- aslaugas
- heimskyr
- husmodirin
- malacai
- aloevera
- kruttina
- arnarholm
- beggita
- gattin
- skordalsbrynja
- xk
- ellasprella
- erlasighvats
- killjoker
- hiramiaogkrummi
- lostintime
- gunnurr
- veravakandi
- helgakaren
- himmalingur
- gorgeir
- hross
- sisvet
- sigginnminn
- stellan
- brv
- saemi7
- postdoc
- valli57
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dóó..... loksins þegar var frítt þá komst ég ekki.... það var fundur hjá kvenfélaginu og ég varð að vera þar.
Gló Magnaða, 14.5.2008 kl. 16:22
Hafa örugglega verið magnaðar tónleikar með ykkur dívunum og Bigbandinu.
Var bara eitthvað svo þungur rassinn eftir garðvinnuna.......
Þú mátt koma til mín og gera eitt stykki vorhreingerningu
Sjáumst!
Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir, 14.5.2008 kl. 18:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.