3.9.2008 | 15:45
Þankagangur fátæku kirkjurottunnar
Djöfull þoli ég ekki mánaðarmót. Reikningarnir hlaðast inn, öll lánin okkar hækka en bæði erum við í hálfgerðri sjálfboðavinnu. Ömurlegt. Í hvert skipti leiði ég að því hugann af hverju maður er ekki bara á einhverjum bótum. Munurinn er ekki mikill. A.m.k. ekki í mínu tilviki. Það er ótrúlegt að þeir sem starfa við umönnun séu ennþá svona hroðalega illa launaðir. Þegar maður þarf sjálfur á umönnun að halda þá verður maður rétt að vona að fólk stundi vinnu sína frekar af ánægju en þörf. Vegna þess að þjónustan væri heldur bág, ynni umönnunarfólk störf sín í samræmi við laun.
Svo ég tali nú ekki um ljósmæður sem hafa sama árafjölda að baki í námi og læknar án sérgreinar. Hver ælti launamunurinn sé?
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
-
bumba
-
steina
-
matthildurh
-
juljul
-
snorris
-
krissa1
-
rasan
-
fjallakor
-
katagunn
-
sverrir
-
daglegurdenni
-
vilborgv
-
vefritid
-
vertinn
-
bryndisfridgeirs
-
harpao
-
hallasigny
-
gudnim
-
rocksock
-
skodun
-
skjolid
-
marsibilkr
-
grazyna
-
tolliagustar
-
helengardars
-
eggmann
-
biggibix
-
hugdettan
-
glomagnada
-
ringarinn
-
laufeywaage
-
gretaskulad
-
gunnipallikokkur
-
gudrunstella
-
bifrastarblondinan
-
tamina
-
trukkalessan
-
jonberg
-
sigynhuld
-
aslaugas
-
heimskyr
-
husmodirin
-
malacai
-
aloevera
-
kruttina
-
arnarholm
-
beggita
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
xk
-
ellasprella
-
erlasighvats
-
killjoker
-
hiramiaogkrummi
-
lostintime
-
gunnurr
-
veravakandi
-
helgakaren
-
himmalingur
-
gorgeir
-
hross
-
sisvet
-
sigginnminn
-
stellan
-
brv
-
saemi7
-
postdoc
-
valli57
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 363325
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.