11.3.2009 | 15:31
and then he kissed me...
S.l. laugardag, ţá ég var einu sinni sem oftar stödd í Íţróttahúsinu, vatt sér ađ mér mađur, myndarlegur og hýr á brá og kyssti mig innilega á vangann. Ég uppveđrađist öll, enda orđiđ nokkuđ síđan ég varđ ţeirrar gćfu ađnjótandi ađ vera kysst óforvarendis af öđrum körlum en mínum eigin!
Síđan ţá, hefur koss ţessi brunniđ á vanganum og hugrenningar ţotiđ í gegnum höfuđiđ... "hver er hann,? hvađ vildi hann,? hvers vegna, ? hvađ meinti hann, ? skyldi hann líka kyssa mig nćst ţegar viđ hittumst?"
Ég hef misst úr svefn yfir ţessu dularfulla kossamáli. Hef ekki veriđ mönnum sinnandi vegna óra minna um ţetta dularfulla atvik....
Í gćr blasti svo viđ mér hinn nöturlegi raunveruleiki. Stađreyndin sem ekki var unnt ađ horfa framhjá. Ég opnađi bb.is og ţar blasti viđ, efst á síđunni, riiiisastór banner. Hann útskýrđi allt.
Ég er lögst í rúmiđ međ hita, höfuđverk og beinverki...held ţađ sé ástarsorg...... ég veit ekki hvort ég lít framar glađan dag.
Vangar mínir sem eitt sinn voru kysstir af gráđugum vörum ástsjúkra manna, eru nú teknir í skiptum fyrir mögulegt atkvćđi........
Athugasemdir
Eigđu ljúfan dag mín elskuleg ;)
Aprílrós, 11.3.2009 kl. 15:34
Hver er ţessi bb kvennabósi ?
Finnur Bárđarson, 11.3.2009 kl. 15:35
Já nú skil ég veikindi ţín fullkomlega :)
Finnur Bárđarson, 11.3.2009 kl. 15:37
hahaha ţú ert algjörlega frábćr Ylfa mín.
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 11.3.2009 kl. 16:25
Margar sögur til af frćgum kossum. Ţín saga ţyrfti ađ komast í bók. Frćgasti kossinn er líklega Júdasarkossinn.
ísafjarđarvinkona (IP-tala skráđ) 11.3.2009 kl. 17:08
Vona ađ ţú hafir ekki smitast af Sjálfstćđismennsku.
Hún ku ađallega lýsa sér í óráđsíu.
Sigga Lára (IP-tala skráđ) 11.3.2009 kl. 17:38
Já og siđblindu á háu stígi, aumingja ţú
Nikólína (IP-tala skráđ) 12.3.2009 kl. 22:51
Engin hćtta á smiti af neinu tagi, enda mađurinn myndarlegi menntađur í heilbrigđi og ađ auki hreystin uppmáluđ!
Stjórnmálaskođanir smitast illa. Sjáiđ til, ég er alin upp í andnauđar-bláu umhverfi en er samt ekki vitund smituđ af íhaldinu :) Ég hef komiđ mér upp svo góđu mótefni, býst ég viđ...
Ylfa Mist Helgadóttir, 13.3.2009 kl. 01:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.