soya eða ekki soya?

Baldur Hrafn (5 ára) og móðir hans (35 ára....) voru að gera sig klár í kjörkaffi á Ísafirði á kjördag. Með þeim í för, ásamt restinni af fjölskyldunni, voru héraðslæknirinn og hennar eiginmaður, Jón Hilmar von Lundur, og þeirra börn. Baldur vill endilega að Stefán (6 ára) vinur hans, sonur þeirra hjóna, komi í bíl með okkur. Móðir hans reyndi að útskýra fyrir honum að Stefán ætti að fara í sínum bíl, þar sem hann ætti sinn eigin bílstól í honum. Baldur Hrafn var ekki alveg sáttur við þessar málalyktir þangað til að allt í einu rann upp fyrir honum ljós; Já, hann er auðvitað með svona SOYABÍLSTÓL!!!???

Stefán er nefnilega með mjólkurofnæmi og neytir því soyamjólkur í stað kúamjólkur............


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 4.5.2009 kl. 06:01

2 Smámynd: Laufey B Waage

Æ lov soya.

Laufey B Waage, 4.5.2009 kl. 09:44

3 Smámynd: Aprílrós

oh svo yndisleg börnin ;)

Aprílrós, 5.5.2009 kl. 00:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband