3.8.2009 | 13:47
Af gefnu tilefni......
...vil ég taka fram, að ég hef ALDREI, mun ALDREI og dytti hreinlega ALDREI í hug að leggja nafn mitt við undirskriftalista til höfðus kríuvarpi í Bolungarvík! Ég er þráspurð að þessu og lýsi því hérmeð yfir að það er ekki í mínu valdi frekar en annarra að ákvarða varpstöðvar farfugla. Nóg má þykja um frekjuna og stjórnsemina í mér en þarna þekki ég vanmátt minn! Enda fer krían akkúrat ekkert í taugarnar á mér. Ég geng í miðju varpinu með prik og minn hund eins og herforingi og læt hana ekkert bögga mig. Og svo ek ég sandveginn afar varlega á varptímanum til að aka ekki yfir kríur, endur, hrossagauka og jaðrakanunga. Og málið er leyst. Með einu priki og rólegum akstri.
Vilji ég svo vera laus við gargið í henni, þá vel ég mér bara aðra gönguleið. :)
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- bumba
- steina
- matthildurh
- juljul
- snorris
- krissa1
- rasan
- fjallakor
- katagunn
- sverrir
- daglegurdenni
- vilborgv
- vefritid
- vertinn
- bryndisfridgeirs
- harpao
- hallasigny
- gudnim
- rocksock
- skodun
- skjolid
- marsibilkr
- grazyna
- tolliagustar
- helengardars
- eggmann
- biggibix
- hugdettan
- glomagnada
- ringarinn
- laufeywaage
- gretaskulad
- gunnipallikokkur
- gudrunstella
- bifrastarblondinan
- tamina
- trukkalessan
- jonberg
- sigynhuld
- aslaugas
- heimskyr
- husmodirin
- malacai
- aloevera
- kruttina
- arnarholm
- beggita
- gattin
- skordalsbrynja
- xk
- ellasprella
- erlasighvats
- killjoker
- hiramiaogkrummi
- lostintime
- gunnurr
- veravakandi
- helgakaren
- himmalingur
- gorgeir
- hross
- sisvet
- sigginnminn
- stellan
- brv
- saemi7
- postdoc
- valli57
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 363056
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
LOL ertu ekki að grínast, á nú að fara að reka kríuna í burtu ... er hún ekki í réttum stjórnmálaflokki eða :þ
Katrín Dröfn Markúsdóttir, 3.8.2009 kl. 13:56
...tek undir með ykkur kæru stöllur, það er ekki í mínu valdi að herkja burt kríuna enda hefur hún rétt til að lifa hér eins og við. Hef ekki heyrt annað eins um langa tíð, ríð oft út mér til gleði þegar hún er mætt heim á vorin og líkar vel. Ég var sérlega glöð í vor hvað var mikið af kríu og ályktaði sem svo að hér væri byggilegra en annarstaðar enda hvar er berta að vera en í Bolungavík, það vitum allavega ég og krían og erum þess vegna hér.
guja (IP-tala skráð) 5.8.2009 kl. 14:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.