15.9.2009 | 23:41
Virginíukonsert Ylfu Mistar Helgadóttur.
Ylfa Mist Helgadóttir er ţrjátíu og fimm ára.
Ylfa Mist Helgadóttir getur sungiđ ţokkalega.
Ylfa Mist Helgadóttir hefur oft sungiđ fyrir fólk viđ ágćtar undirtektir.
En....
Ylfa Mist Helgadóttir hefur aldrei haldiđ tónleika.
Og ţá erum viđ ađ tala um almennilega tónleika. Međ Ylfu Mist Helgadóttur í ađalhlutverki.
Ţann 10.10, verđur gerđ á ţví bragabót. Ţá ćtlar Ylfa Mist Helgadóttir ađ halda sinn eigin konsert í Einarshúsi í Bolungarvík. Og syngja fullt af uppáhaldslögum. Međspilari verđur Baldur Ragnarsson, Ljótur Hálfviti frá Húsavík...-reyndar sennilega sá sćtasti af ţeim annars Ljótu Hálfvitum, langyngsti og svo er hann meira ađ segja á lausu! Margrét nokkur Sverrisdóttir, söngkona úr Túpílökum verđur gógópía og ísfirska sönggyđjan Hjördís Ţráinsdóttir, sem ásamt Ylfu Mist Helgadóttur skipar dúettinn "Sítt ađ neđan," verđur einnig á stađnum međ sín mezzósópranísku raddbönd.
Ađgangseyrir verđur hóflegur, svona af ţví ađ ţetta er frumraunin og einnig af ţví ađ ţađ er kreppa!
Spurningin er bara; ćtla einhverjir fleiri en ofantaldir ađ mćta?
Athugasemdir
Ég skal hundur heita ef ég mćti ekki
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir , 15.9.2009 kl. 23:54
eins gott Ragna mín. Einhver verđur ađ selja fólkinu ofurlitla brjóstbirtu svo ţađ haldi út "afmeyjunina!"
(ţetta var nú bara sagt af ţví ađ ţú hefur svo gaman af "miđlćgum" bröndurum!!)
Ylfa Mist Helgadóttir, 16.9.2009 kl. 00:00
Mikiđ vildi ég ađ ég vćri fyrir vestan ţennan dag
Bjarnveig (IP-tala skráđ) 16.9.2009 kl. 07:27
halló....auđvita mćti ég og horfi á hana Thelmu mína singja svo ţar ađ nudda hana á milli laga...bíđ spent.
Gréta skúla (IP-tala skráđ) 16.9.2009 kl. 09:26
Ég kem !
Guđrún (IP-tala skráđ) 16.9.2009 kl. 09:28
Ég skal koma og góna á ykkur og býđ menninu međ.
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 16.9.2009 kl. 16:11
ćtli mađur verđi ekki ađ druslast
Halla Signý Kristjánsdóttir, 17.9.2009 kl. 14:44
Ćććć ég nenni ekki...
Hjördís (IP-tala skráđ) 17.9.2009 kl. 17:20
Drullulangar.....er svo stolt yfir ađ hafa átt ţátt í ađ draga ţig út úr ţessari einangrun sem ţú varst búin ađ koma ţér í á sínum tíma ţarna uppi í Trađarlandi...og sjáđu nú söngfuglinn minn...bara međ eigin tónleika og alles . Ţađ má bara ekki fela svona hćfileika Ylfan mín !! Geri ráđ fyrir ađ Lýđur taki eitthvađ upp og smelli inn á youtube....nú eđa facebook....hvađ segir ţú um ţađ Lýđur ??
Valrun (IP-tala skráđ) 17.9.2009 kl. 17:48
Verđ í Biskupstungum á Kvenfélagsárshátíđ, ţví miđur. Myndi svo gjarnan vilja vera fluga á vegg. Er ekki hćgt ađ stríma ţetta á netinu eins og ađra vestfirska stórviđburđi í tónlistarheiminum?
Berglind (IP-tala skráđ) 17.9.2009 kl. 22:17
Snilld hjá ţér ađ kíla á ţetta, og ţó fyrr hefđi veriđ! Verđ međ hugann hjá ykkur Baldri, allavega ţann hluta hans sem ég verđ ekki ađ brúka í Íslensk-fćreysku stuttverkahátíđina á Seltjarnarnesi sem ber upp á sama kvöld.
Toggi (IP-tala skráđ) 19.9.2009 kl. 13:03
Loksins! Gangi ţér vel mín kćra, YHH
Yrsa Hörn Helgadóttir (IP-tala skráđ) 19.9.2009 kl. 19:16
Ég kemst ekki. Ţví er nú andsk. ver og miđur. En ég ítreka hér međ tillögu mína um ađ ,,leka" smá hljóđprufu, af ćfingu t.d. á youtube - bćđi til ađ skerpa á auglýsingunum, en ađallega af ţví ađ mig langar svo vođalega ađ heyra smá.
Harpa J (IP-tala skráđ) 23.9.2009 kl. 09:09
Sorry ég verđ ekki á stađnum. Ađ sjálfsögđu myndi ég mćta ef svo vćri ekki. Vona ađ allt gangi vel
Gunna Gumma Hafsa (IP-tala skráđ) 29.9.2009 kl. 09:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.