Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2007

Nýtt heimilisfang.

Ég gefst upp á ylfa.is og játa mig í ánauð Tyrkjanna sem rændu síðunni minni. Enda er ágætt að vera ábyrgðarlaus bloggari á svona fjölmenningar....setri.. eins og þessu.

Þannig að þangað til síðan mín kemst í lag, ef nokkurntíma, verð ég bara hér. Og ég hef þá tilfinningu að það eigi bara eftir að fara býsna vel um mig hér. Verið velkomin í mín nýju blogghús, endilega skiljið eftir komment svo ég viti hverjir af mínum "dyggu" lesendum hafi fundið mig aftur.

Kveðja, YM.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband