Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2008

Ţrumustuđ.

Ef lífiđ vćri alltaf svona!

Ţađ var svooooo gaman í gćr. Eftir langan og ljúfan brunch ţrömmuđum viđ öll á markađsdaginn hvar ég seldi allt mitt sultutöj á međan ég brann upp til agna í sólinni. Svo var haldiđ heim í kótilettur í raspi og ţvínćst skundađ á tónleika međ Túpílökum. Ţađ var óborganlega skemmtilegt! Og partýiđ sem viđ héldum eftir tónleikana var líka óborganlega skemmtilegt. Og mikiđ drukkiđ af mojiitos. Og mikiđ borđađ af nammi. Og í dag eru allir ţunnir. Grafískar lýsingar ásamt myndum bíđa ţví til mánudags-ţriđjudags.


Vögguvísa Kúrekans og Lesbíusćđarinn.

Ţá er vetrinum lokiđ og sólin farin ađ skína á ný.  Fallegur dagur í dag, sólríkur og yndislegur. Jarđarberja og vanillusultan kraumar í pottinum og fagurrauđa tómatasalatiđ sem Eyfi útbjó í hádeginu hreiđrar vel um sig í meltingarfćrunum. Allt ilmar af jarđarberjum og vanillu og tenórarnir Eyfi og Jón, ásamt Dr. Tótu syngja eins og lćvirkjar allan liđlangan daginn. Á morgun verđur fariđ á Hesteyri í Jökulfjörđum og í hádegisleikhús ađ sjá verk eftir Tótu sem sýnt er hér á Act Alone hátíđinni. Ég er búnađ sjá ţađ leikrit og ţađ var auđvitađ óborganlegt í flutningi Mörtu Sifjar Ólafsdóttur.

Á kvöldin sitjum viđ međ kertaljós í stofunni, Eyfi saumar út, viđ Tóta litum vatnslitamyndir og Jón les upphátt úr ritinu "vögguvísa kúrekans," sem fest voru kaup á í Bónus í fyrradag.  Ritiđ fjallar um leggjalanga fegurđardís sem tekst á um forrćđi yfir stúlkukorni, viđ myndarlegan auđjöfur sem hefur hörkulegt augnaráđ en viđkvćmnislegan munnsvip. Hún ţrýstir brjóstunum gjarnan út í bikiníbrjóstahöldin og höfum viđ Tóta mikiđ ćft okkur í brjóstaţrýstingi ţessi kvöld međ litlum árangri. Ţví miđur. En ég skal leyfa ykkur ađ fylgjast međ forrćđisdeilu Chloe og Jake´s, ásamt ţví ađ rapporta um sultur og gönguferđir.

Sjálf erum viđ ađ semja okkar eigin ástarsögu, "Lesbíusćđarinn," heitir hún og fjallar um mann sem flekar lesbíska mágkonu sína.

Meira um ţađ seinna.


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband