6.7.2008 | 20:48
Þrumustuð.
Ef lífið væri alltaf svona!
Það var svooooo gaman í gær. Eftir langan og ljúfan brunch þrömmuðum við öll á markaðsdaginn hvar ég seldi allt mitt sultutöj á meðan ég brann upp til agna í sólinni. Svo var haldið heim í kótilettur í raspi og þvínæst skundað á tónleika með Túpílökum. Það var óborganlega skemmtilegt! Og partýið sem við héldum eftir tónleikana var líka óborganlega skemmtilegt. Og mikið drukkið af mojiitos. Og mikið borðað af nammi. Og í dag eru allir þunnir. Grafískar lýsingar ásamt myndum bíða því til mánudags-þriðjudags.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
-
bumba
-
steina
-
matthildurh
-
juljul
-
snorris
-
krissa1
-
rasan
-
fjallakor
-
katagunn
-
sverrir
-
daglegurdenni
-
vilborgv
-
vefritid
-
vertinn
-
bryndisfridgeirs
-
harpao
-
hallasigny
-
gudnim
-
rocksock
-
skodun
-
skjolid
-
marsibilkr
-
grazyna
-
tolliagustar
-
helengardars
-
eggmann
-
biggibix
-
hugdettan
-
glomagnada
-
ringarinn
-
laufeywaage
-
gretaskulad
-
gunnipallikokkur
-
gudrunstella
-
bifrastarblondinan
-
tamina
-
trukkalessan
-
jonberg
-
sigynhuld
-
aslaugas
-
heimskyr
-
husmodirin
-
malacai
-
aloevera
-
kruttina
-
arnarholm
-
beggita
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
xk
-
ellasprella
-
erlasighvats
-
killjoker
-
hiramiaogkrummi
-
lostintime
-
gunnurr
-
veravakandi
-
helgakaren
-
himmalingur
-
gorgeir
-
hross
-
sisvet
-
sigginnminn
-
stellan
-
brv
-
saemi7
-
postdoc
-
valli57
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir mig
Þó að ég hafi bara getað ræræræað með í lögunum í partíinu.
Nammið var gott
Gló Magnaða, 7.7.2008 kl. 09:32
Hæ Ylfa takk fyrir siðast þetta var æðislega gaman.
Ólafia (IP-tala skráð) 7.7.2008 kl. 13:09
Það er nú meira stuðið á þer alltaf og dugnaður. Kveðja
Unnur María Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 7.7.2008 kl. 13:45
Það heyrðist alla vega söngur hér um allt hverfi á laugardagskvöldið, svo það hlýtur að hafa verið meiriháttar ;-)
Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir, 7.7.2008 kl. 17:45
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 8.7.2008 kl. 08:36
Já, takk fyrir snickersið og mohitos...ið? Þetta var ljómandi skemmtilegt, þó ég hafi bara (eins og Eygló segir) getað ræræræað með flestum lögunum.
Ég er greinilega ekki nógu mikið "in-töts" við norðlendinginn í mér.
Hjördís Þráinsdóttir, 11.7.2008 kl. 11:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.