27.7.2008 | 15:55
Kaldalón
Við erum að troða síðustu hlutunum í bílinn. Skaftpotturinn trónir efst á hrúgunni. Það er verið að fara í útilegu. Svona alvöru gamaldags útilegu með engu .....hýsi. Bara tjald, prímus og svefnpokar. Koddaver til að tína fjallagrösin í. Uxahalasúpa (heimagerð, að sjálfssögðu) sem húsfreyja setti upp í morgun fyrir vinnutíma, hefur kraumað þangað til klukkan þrjú. Þá var hún sigtuð og sett á hitabrúsa. Hún verður Guðdómleg með nýbakaða brauðinu í kvöld þegar búið verður að tjalda við fjallalæk og koma öllu fyrir. Björgúlfur stóri er í RVK hjá pabba sínum svo að litlu drengirnir eru bara með. Og auðvitað Urta. Þetta verður dásamlegt. Náttúran og við. Ferðinni er heitið að Snæfjallaströnd þar sem við ætlum að fara að Kaldalóni og slá þar upp búðum.
Au revour.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- bumba
- steina
- matthildurh
- juljul
- snorris
- krissa1
- rasan
- fjallakor
- katagunn
- sverrir
- daglegurdenni
- vilborgv
- vefritid
- vertinn
- bryndisfridgeirs
- harpao
- hallasigny
- gudnim
- rocksock
- skodun
- skjolid
- marsibilkr
- grazyna
- tolliagustar
- helengardars
- eggmann
- biggibix
- hugdettan
- glomagnada
- ringarinn
- laufeywaage
- gretaskulad
- gunnipallikokkur
- gudrunstella
- bifrastarblondinan
- tamina
- trukkalessan
- jonberg
- sigynhuld
- aslaugas
- heimskyr
- husmodirin
- malacai
- aloevera
- kruttina
- arnarholm
- beggita
- gattin
- skordalsbrynja
- xk
- ellasprella
- erlasighvats
- killjoker
- hiramiaogkrummi
- lostintime
- gunnurr
- veravakandi
- helgakaren
- himmalingur
- gorgeir
- hross
- sisvet
- sigginnminn
- stellan
- brv
- saemi7
- postdoc
- valli57
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ohhhhhhhhhh þetta hljómar rómó...vissi ekki að þið ættuð yfirhöfuð tjald
Reiknaði einhvernveginn með að það hefði þá bara verið skilið eftir á einhverri góðri útihátíð..áður en þið fóruð að eiga börnin
Góða ferð,njótið nátturunnar og matarins.
valrun (IP-tala skráð) 27.7.2008 kl. 17:00
góða ferð elsku frænka
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 27.7.2008 kl. 18:26
Góða ferð.
Þ
Þórdís Einarsdóttir, 28.7.2008 kl. 09:27
Vona að þið njótið náttúrunnar
Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir, 29.7.2008 kl. 10:24
góða ferð!!!
Helen Garðarsdóttir, 29.7.2008 kl. 14:50
Svona á þetta að vera, vorum að koma úr einni svona ferð af hálendinu. Tjölduðum við fallegann læk, á grænum bala og tíndum okkur svo jurtir í te, fátt notalegra.bestu kveðjur af Nobbanum
Dýrunn Pála (IP-tala skráð) 31.7.2008 kl. 00:07
Hæ kæra fjölskylda!
Til hamingju með Birni, er akkúrat núna við það að fara út úr dyrunum á landsmót með Kolbein. Við ætlum að sjálfsögðu að vera í klappliðinu. Verðum líka í tjaldi, kannski þau einu á svæðinu:-))
Kveðja Yrsa o/co
Yrsa Hörn Helgadóttir (IP-tala skráð) 31.7.2008 kl. 11:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.