Enn og aftur hneykslum viđ landann, bót í máli ađ stutt er í Ástarvikuna!!

Eins og hér má lesa halda bolvíkingar áfram ađ hneyksla landann......Púff, púff...... En bót í máli ađ nú fer ástarvikan góđa ađ hefjast og til huggunar set ég inn dagskrá ţessa dásemdaframtaks (og getiđi nú hver á framtakiđ??) Sossu Vagns hér inn ađ neđan. Ég ćtla ađ elska alla vikuna, eins og ţađ komi enginn morgundagur ;)

Dagskrá Ástarviku 2008Sunnudagur 10. ágúst kl. 14:00 Flötin viđ ána.“Ég elska ţig” - Opnun ástarviku.”Hundrađ hjarta skógurinn” skapađur – ástarkveđjur til heimsins međ blöđrum. Gasblöđrur seldar á stađnum. Allt á sínum stađ.- Túnis, ég elska ţig, - Japan, ég elska ţig, - Jakúdía, ég elska ţig…sendum út um allt! Veraldarvinir sýna magadans og leika og syngja á gítar. kl. 15:00 “Viđ elskum sćtt”… Stelpukaffi á VaXon - servéttusýningMömmur, ömmur, dćtur,systur, tengdasystur, frćnkur, allar saman í kaffi. Spjallađ og hlegiđ. Sevéttusýning. Allar konur eru hvattar til ađ koma međ sértöku servétturnar (ekki pappírs) sínar til ađ sýna. Spennandi sýning sem verđur til á stađnum. Kl. 17:00 Ráđhússalur. “Konan elskar og er elskuđ… ţannig lifir mannkyniđ “.Opnun myndlistarsýningar í Ráđhússal.Magdalena Margrét Kjartansdóttir myndlistarkona opnar listsýningu sína í Ráđhússalnum. Magdalena sýnir myndir af konum, konum, konum. ..Magdalena er ein fimm listakvenna sem eiga og reka listagalleríiđ START ART. Magdalena hefur unniđ sem grafíklistamađur frá 1984 og fćst ađallega viđ tré – og dúkristur sem hún ţrykkir á pappír. Sýningin er opin til laugardags. Mánudagur 11. ágúst Kl. 20:00 Kćrleiksganga fyrir alla fjölskylduna.Kćrleiksganga. Gengiđ verđur frá Hundrađ hjarta skógi. Sundlaugin og salsatónlist ađ göngu lokinni, -  mmm……huggulegt….Frítt í sund fyrir börn til 16 ára aldurs.    Ţriđjudagur 12. ágústkl. 20:00 Kassagítarakvöld í Sprota – sal Tónlistarskólans. Allir sem kunna eitthvađ smá á kassagítar koma međ gítarinn sinn og viđ spilum saman falleg ástarlög, - gömul og ný. Oh… ţađ er svo sćtt ađ syngja um ástina… Miđvikudagur 13. ágústkl. 12:00 Svanur+ svanur = eilíf ást. Hádegisfyrirlestur í sal Náttúrugripasafnsins. Dr. Ţorleifur Eiríksson forstöđumađur Náttúrustofu Vestfjarđa segir okkur frá ástum svana í máli og myndum. Ljóđ um svani lesin um leiđ og bođiđ er upp á bollasúpu. kl. 19:00 “Komdu nú međ mér í kvöld út á sjó”…Kvöldsigling á Hesteyri. Sigling međ sjótaxa Sigga Hjartar.Heimsókn í Lćknishúsiđ á Hesteyri ţar sem bođiđ er upp á Rabbabaragraut međ rjóma og pönnukökur og kaffi.Rómantík inn í sólarlagiđ til baka!Verđ kr.5.000.- pr. mann.Takmarkađur sćtafjöldi. Miđapantanir í síma 892-3652. Fimmtudagur 14. ágústkl. 21:00 DÍSA - Tónleikar í Hólskirkju -DÍSAEin skćrasta stjarna ungu kynslóđarinnar Bryndís Jakobsdóttir – Dísa ásamt gítarleikara Dísa sló eftirminnilega í gegn á “Aldrei fór ég suđur” um páskana og ţví mikil tilhlökkun ađ sjá hana og heyra ađ nýju.Miđaverđ kr. 1.500.-. Föstudagur 15. ágústGrískt kvöld á VaXon!Ótrúlega rómantísk, seiđandi grísk stemning.Matreiđslumeistari: Ingibjörg Ingadóttir sem elskar gríska matarmenningu og listir.Sérstakur gestur kvöldsins er Edda Björgvinsdóttir sem veltir fyrir sér umfjöllunarefninu ást og húmor! Stiginn verđur grískur dans, grísk tónlist í loftinu…happdrćtti í hverjum miđa...Miđaverđ: 3500. – pr. mann. Miđapantanir í síma 868-3040.  Laugardagur 16. ágústkl. 12:00 Pikknikk á teppi í Hundrađ hjarta skógi.Allir koma međ teppi, kakó, köku í boxi, gítar… hugguleg heit innan um eldrauđ hjörtun í hundrađ hjarta skógi. Allir mega lesa ástarljóđ fyrir hina ef ţeir vilja. Veraldarvinir sjá um andlitsmálun, leiki fyrir börnin og fleiri skemmtiatriđi. Kl. 16:00 Prjónakaffi fyrir alla – konur og kalla. Stofnun prjónakaffis á VaXon. Koma međ garnafganga og prjóna. Leiđbeinendur á stađnum. Kaffi og ástarpungar til sölu. Skemmtileg ástarlög viđ prjónaskapinn!Fjölskyldudiskó fram ađ kvöldmat! kl. 23:00 Je minn – ţađ er BÍLABÍÓ!Hin óforbetranlega íslenska kvikmynd STELLA Í ORLOFI verđur sýnd í tilefni af heimsókn Eddu Björgvinsdóttur í Ástarviku á íţróttahússvegnum. Popp og kók selt á stađnum.Miđaverđ kr. 500.-  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eg var á Ástarvikunni í fyrra og fékk bónorđ!!!!!!   

Unnur María Hjálmarsdóttir (IP-tala skráđ) 8.8.2008 kl. 00:02

2 identicon

Ţví miđur kemst ég ekki eina ferđina enn Líklega ţess vegna sem ég er einhleyp piparjúnka. 

 Kem á nćsta ári orđin desperat  

Njóttu ,- og njóttu.

Viggómamma (IP-tala skráđ) 8.8.2008 kl. 01:20

3 identicon

OOHHH tetta hljomar allt svo skemmtilegt, romo og ekki laust vid ad heimtra geri vart vid sig.

Eg segi bara, go go kćra Soffia og Ylfa tad er storkostlegt markmid ad elska like there is no tomorrow..to ekki se nema i eina viku a ari.

Sendi svo audvitad ollum i vikinni fogru astar og saknadarkvedjur, munid ad vera god vid hvort annad, bera virdingu fyrir hvert odru og meta hvort annad ad verdleikum,allir eru mikilvćgir i litlu bćjarfelagi

Kvedjur med trumum og eldingum hedan ur veldi dana, Valrun V

valrun (IP-tala skráđ) 8.8.2008 kl. 06:44

4 Smámynd: Hjördís Ţráinsdóttir

Ég ţori varla ađ mćta. Verđa ekki allir óléttir sem mćta á ţetta? ...

Hjördís Ţráinsdóttir, 8.8.2008 kl. 08:35

5 Smámynd: Gló Magnađa

Afsakiđ mig međan ég ćli 

Slepjuleg dagskrá međ eindćmum.

Gló Magnađa, 8.8.2008 kl. 10:25

6 identicon

Frábćr dagskrá ađ vanda - alltaf jafn yndisleg ţessi ástarvika. Verst bara ađ nú á ég ekkert hús til ađ skreyta hér í bć, en ţar sem ég er nú stödd í víkinni fögru ţar til nćsta mánudag ţá má ég nú til međ ađ mćta á opnunina á sunnudaginn og hleypa nokkrum glitrandi ástarblöđrum yfir til Ástralíu til bróđur míns. En ekki hvađ! :) Hlakka til ađ sjá alla sem ţangađ mćta .. og kćta..

Ilmur (IP-tala skráđ) 8.8.2008 kl. 12:27

7 Smámynd: Ţórdís Einarsdóttir

Segi nú bara eins og Gló, vćhćhćmiđ mađur...!

Góđa skemmtum. 

Ţ

Ţórdís Einarsdóttir, 8.8.2008 kl. 13:25

8 Smámynd: Haraldur Davíđsson

nei takk ekki fyrir mig, ég er ađ reyna ađ hćtta......

Haraldur Davíđsson, 9.8.2008 kl. 17:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband