30.3.2009 | 12:46
Fjórhjóladrifinn skutbíll óskast
..eða annar góður fjölskyldubíll. Hann má endilega hafa dráttarkúlu og gott farangursrými. Fjórhjóladrif er eiginlega möst.
Ég er ekki tilbúin til að borga mikið fyrir hann, ekkert yfir hálfri milljón verður skoðað. Greiðslufyrirkomulag; beinharðir peningar. Þarf að vera skoðaður til 2010, helst.
895 8507
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- bumba
- steina
- matthildurh
- juljul
- snorris
- krissa1
- rasan
- fjallakor
- katagunn
- sverrir
- daglegurdenni
- vilborgv
- vefritid
- vertinn
- bryndisfridgeirs
- harpao
- hallasigny
- gudnim
- rocksock
- skodun
- skjolid
- marsibilkr
- grazyna
- tolliagustar
- helengardars
- eggmann
- biggibix
- hugdettan
- glomagnada
- ringarinn
- laufeywaage
- gretaskulad
- gunnipallikokkur
- gudrunstella
- bifrastarblondinan
- tamina
- trukkalessan
- jonberg
- sigynhuld
- aslaugas
- heimskyr
- husmodirin
- malacai
- aloevera
- kruttina
- arnarholm
- beggita
- gattin
- skordalsbrynja
- xk
- ellasprella
- erlasighvats
- killjoker
- hiramiaogkrummi
- lostintime
- gunnurr
- veravakandi
- helgakaren
- himmalingur
- gorgeir
- hross
- sisvet
- sigginnminn
- stellan
- brv
- saemi7
- postdoc
- valli57
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er náttúrulega ekkert vit í öðru en Súbarú, fyrst þið viljið endilega eiga heima í veðurblíðunni og færðardýrðinni á Vestfjörðum. Verst að hún Rúna okkar (a.k.a. Súbarúna) er ekki til sölu . Þið kaupið bara einhverja af yngri systrum hennar í staðinn, svo við getum boðið ykkur velkomin í Súbarúfélagið!
Berglind (IP-tala skráð) 30.3.2009 kl. 14:08
Til hamingju með afmælið mín kæra.
Kveðjur úr snjónum á víkinni bláu
Gunnhildur
Gunnhildur (IP-tala skráð) 31.3.2009 kl. 15:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.