16.7.2009 | 15:58
Vitiði hvað?
Fyrir fjórum árum uppá dag, var haldið afbragðs partý á Ingjaldssandi við Önundarfjörð. Eins og minn ektamaður hefur orðað það á góðri stundu, með alvöru skemmtiatriði!
Við eigum semsé brúðkaupsafmæli í dag.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
-
bumba
-
steina
-
matthildurh
-
juljul
-
snorris
-
krissa1
-
rasan
-
fjallakor
-
katagunn
-
sverrir
-
daglegurdenni
-
vilborgv
-
vefritid
-
vertinn
-
bryndisfridgeirs
-
harpao
-
hallasigny
-
gudnim
-
rocksock
-
skodun
-
skjolid
-
marsibilkr
-
grazyna
-
tolliagustar
-
helengardars
-
eggmann
-
biggibix
-
hugdettan
-
glomagnada
-
ringarinn
-
laufeywaage
-
gretaskulad
-
gunnipallikokkur
-
gudrunstella
-
bifrastarblondinan
-
tamina
-
trukkalessan
-
jonberg
-
sigynhuld
-
aslaugas
-
heimskyr
-
husmodirin
-
malacai
-
aloevera
-
kruttina
-
arnarholm
-
beggita
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
xk
-
ellasprella
-
erlasighvats
-
killjoker
-
hiramiaogkrummi
-
lostintime
-
gunnurr
-
veravakandi
-
helgakaren
-
himmalingur
-
gorgeir
-
hross
-
sisvet
-
sigginnminn
-
stellan
-
brv
-
saemi7
-
postdoc
-
valli57
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með daginn ;) má ég vera forvitin og spurja hver er þinn eiginmaður ? og er hann frá Ingjaldssandi ?
Aprílrós, 16.7.2009 kl. 19:12
...til hamingju krakkar mínir....já ég get vottað það............ógleymanlegur dagur;)
knús úr fjöllunum
Þórustaðafrúin (IP-tala skráð) 16.7.2009 kl. 19:44
Vááá hvað tíminn líður hratt. Ég get vottað að partýið var gott í alla staði. Til hamingju með daginn turtildúfurnar mínar. Koss og knús
Valrun (IP-tala skráð) 16.7.2009 kl. 22:50
Elskurnar mínar, til lukku með daginn ykkar. Svo sannarlega var þetta ógleymanlegur dagur í alla staði. Þarna á Ingjaldssandi mátti heyra upptaktinn af Ljótu hálfvitunum, þeim andans knáu mönnum, enda Húsvíkingar, ja, alla vega víkingar. Já, það er alltaf gaman fyrir vestan, enda styttist í að sú gamla reki inn nefið og kanni fjöll og fiðrildi í vesturvegi.
Hlakka alveg hrikalega til að sjá ykkur.
Mamma/tengdó/amma glamma
mamma tengdó alias amma glamma (IP-tala skráð) 16.7.2009 kl. 23:30
Dittó ... flottasta brúðkaup ever ! Afhverju endurtakið ekki leikinn bara svona uppá grín , eins og fína og ríka fólkið ? Og munið að bjóða mér !
brúðkaupsgestur (IP-tala skráð) 16.7.2009 kl. 23:38
Innilega til hamingju með daginn. Sammála brúðkaupsgesti - það væri gaman að endurtaka þetta.
Hin brúðurin (IP-tala skráð) 17.7.2009 kl. 13:15
Til hamingju með daginn!! Ég er enn að svekkja mig á að hafa misst af þessu partýi, sem augljóslega var hið ágætasta. Hlakka til að sjá ykkur í fríinu
Berglind (IP-tala skráð) 17.7.2009 kl. 23:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.