Vitiði hvað?

Fyrir fjórum árum uppá dag, var haldið afbragðs partý á Ingjaldssandi við Önundarfjörð. Eins og minn ektamaður hefur orðað það á góðri stundu, með alvöru skemmtiatriði!

Við eigum semsé brúðkaupsafmæli í dag.

Wizard


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aprílrós

Til hamingju með daginn ;)  má ég vera forvitin og spurja hver er þinn eiginmaður ? og er hann frá Ingjaldssandi ?

Aprílrós, 16.7.2009 kl. 19:12

2 identicon

...til hamingju krakkar mínir....já ég get vottað það............ógleymanlegur dagur;)

knús úr fjöllunum

Þórustaðafrúin (IP-tala skráð) 16.7.2009 kl. 19:44

3 identicon

Vááá hvað tíminn líður hratt. Ég get vottað að partýið var gott í alla staði. Til hamingju með daginn turtildúfurnar mínar. Koss og knús

Valrun (IP-tala skráð) 16.7.2009 kl. 22:50

4 identicon

Elskurnar mínar, til lukku með daginn ykkar. Svo sannarlega var þetta ógleymanlegur dagur í alla staði. Þarna á Ingjaldssandi mátti heyra upptaktinn af Ljótu hálfvitunum, þeim andans knáu mönnum, enda Húsvíkingar, ja, alla vega víkingar. Já, það er alltaf gaman fyrir vestan, enda styttist í að sú gamla reki inn nefið og kanni fjöll og fiðrildi í vesturvegi.

Hlakka alveg hrikalega til að sjá ykkur.

Mamma/tengdó/amma glamma

mamma tengdó alias amma glamma (IP-tala skráð) 16.7.2009 kl. 23:30

5 identicon

Dittó ... flottasta brúðkaup ever ! Afhverju endurtakið ekki leikinn bara svona uppá grín , eins og fína og ríka fólkið ? Og munið að bjóða mér !

brúðkaupsgestur (IP-tala skráð) 16.7.2009 kl. 23:38

6 identicon

Innilega til hamingju með daginn. Sammála brúðkaupsgesti - það væri gaman að endurtaka þetta.

Hin brúðurin (IP-tala skráð) 17.7.2009 kl. 13:15

7 identicon

Til hamingju með daginn!! Ég er enn að svekkja mig á að hafa misst af þessu partýi, sem augljóslega var hið ágætasta. Hlakka til að sjá ykkur í fríinu

Berglind (IP-tala skráð) 17.7.2009 kl. 23:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband