5.10.2009 | 16:19
Baldurskoma.
Á morgun kemur Baldur Ragnarsson, yngsti og saklausasti meðlimur Ljótu Hálfvitanna vestur. Við ætlum að byrja að æfa fyrir konsertinn sem verður á laugardaginn.
Baldur er á lausu svo að allt kvenfólk ætti að gleðjast sem á annað borð setur hjúskaparstöðu manna fyrir sig. Hann er líka verulega sætur! Helsti ljóður á hans ráði er að vera einungis 25 ára gamall.
Hvolpurinn Kópur situr undir borði og tyggur á mér tærnar. Mömmu hans er sléttsama, hún tekur bara í hann ef hann nartar í börnin á heimilinu. Hann hefur einstakt lag á að bræða hjarta mitt þegar ég er að reyna að skamma hann og ala hann upp. Sennilega þarf hann að fara að komast á annað heimili.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
-
bumba
-
steina
-
matthildurh
-
juljul
-
snorris
-
krissa1
-
rasan
-
fjallakor
-
katagunn
-
sverrir
-
daglegurdenni
-
vilborgv
-
vefritid
-
vertinn
-
bryndisfridgeirs
-
harpao
-
hallasigny
-
gudnim
-
rocksock
-
skodun
-
skjolid
-
marsibilkr
-
grazyna
-
tolliagustar
-
helengardars
-
eggmann
-
biggibix
-
hugdettan
-
glomagnada
-
ringarinn
-
laufeywaage
-
gretaskulad
-
gunnipallikokkur
-
gudrunstella
-
bifrastarblondinan
-
tamina
-
trukkalessan
-
jonberg
-
sigynhuld
-
aslaugas
-
heimskyr
-
husmodirin
-
malacai
-
aloevera
-
kruttina
-
arnarholm
-
beggita
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
xk
-
ellasprella
-
erlasighvats
-
killjoker
-
hiramiaogkrummi
-
lostintime
-
gunnurr
-
veravakandi
-
helgakaren
-
himmalingur
-
gorgeir
-
hross
-
sisvet
-
sigginnminn
-
stellan
-
brv
-
saemi7
-
postdoc
-
valli57
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Saklausasti"
Múhahahaha!
Gangi ykkur vel. Veit að þetta verður snolld.
Toggi (IP-tala skráð) 5.10.2009 kl. 23:38
En Baldur, tyggur hann tær?
Hjördís (IP-tala skráð) 6.10.2009 kl. 15:17
ég tek undir með togga. það kæmi mér lítið á óvart ef hann baldur litli borðaði tær...;þ
nanna (IP-tala skráð) 7.10.2009 kl. 17:59
Ertu búin að láta taka frá stúku fyrir stórfjölskylduna, og hver mun sjá um upptökuna? Klukkan hvað ætlarðu annars að byrja?
Alla (IP-tala skráð) 8.10.2009 kl. 20:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.