29.6.2007 | 11:55
Komin HEIM
Það sprakk hjá okkur á leiðinni heim í gær. Það hlýtur að tákna að Halli sé um það bil að fá góða vinnu og við fáum gott tilboð um notuð húsgögn ásamt ísskáp í dag :)
Það er gott að vera komin heim. Búin að drekka morgunkaffi með Valrúnu og get núna farið að taka upp úr kössum.
Garðurinn er með mánaðarhátt gras og allur frekar sjoppulegur. Hvað er ég að slóra???
Farin út.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- bumba
- steina
- matthildurh
- juljul
- snorris
- krissa1
- rasan
- fjallakor
- katagunn
- sverrir
- daglegurdenni
- vilborgv
- vefritid
- vertinn
- bryndisfridgeirs
- harpao
- hallasigny
- gudnim
- rocksock
- skodun
- skjolid
- marsibilkr
- grazyna
- tolliagustar
- helengardars
- eggmann
- biggibix
- hugdettan
- glomagnada
- ringarinn
- laufeywaage
- gretaskulad
- gunnipallikokkur
- gudrunstella
- bifrastarblondinan
- tamina
- trukkalessan
- jonberg
- sigynhuld
- aslaugas
- heimskyr
- husmodirin
- malacai
- aloevera
- kruttina
- arnarholm
- beggita
- gattin
- skordalsbrynja
- xk
- ellasprella
- erlasighvats
- killjoker
- hiramiaogkrummi
- lostintime
- gunnurr
- veravakandi
- helgakaren
- himmalingur
- gorgeir
- hross
- sisvet
- sigginnminn
- stellan
- brv
- saemi7
- postdoc
- valli57
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 363049
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Velkomin heim Já, og fall er örugglega fararheill
Vilborg Valgarðsdóttir, 29.6.2007 kl. 12:03
Ágæta Ylfa velkomin heim. Ég hef saknað femínískra umræðna okkar á Langa Manga. Gummi keypti glænýja Cimbali kaffivél (fyrir bílverð) til að trilla bragðlauka okkar. Sjáumst.
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 29.6.2007 kl. 16:16
elsku ylfa, gott að heyra að þú hefur það gott. ég er í smá pásu í garðvinnu. húsið klínað, og garðurinn er að verða fínn. það verður einhvernveginn svo mikill tími þegar maður er ekki að vesenast í tölvunni. ég var líka að kaupa rándýra kaffivél handa gunna í afmælisgjöf. dumb rauð og ógeðslega flott. förum ekkert í frí, pengarnir notaðir í kaffivél.en hun verður flott í eldhúsinu. begær, begær bergæt.
l jós til þín og þinna, allra elsku strákanna.
s
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 29.6.2007 kl. 17:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.