20.1.2008 | 14:22
Upp, upp mín sál...
...og allt mitt geð!!
Sólin er komin. Hún skein inn um gluggann í eina-tvær mínútur eða svo! Nú verða bakaðar pönnukökur! Sumarið kemur á endanum! Húrra fyrir því!
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- bumba
- steina
- matthildurh
- juljul
- snorris
- krissa1
- rasan
- fjallakor
- katagunn
- sverrir
- daglegurdenni
- vilborgv
- vefritid
- vertinn
- bryndisfridgeirs
- harpao
- hallasigny
- gudnim
- rocksock
- skodun
- skjolid
- marsibilkr
- grazyna
- tolliagustar
- helengardars
- eggmann
- biggibix
- hugdettan
- glomagnada
- ringarinn
- laufeywaage
- gretaskulad
- gunnipallikokkur
- gudrunstella
- bifrastarblondinan
- tamina
- trukkalessan
- jonberg
- sigynhuld
- aslaugas
- heimskyr
- husmodirin
- malacai
- aloevera
- kruttina
- arnarholm
- beggita
- gattin
- skordalsbrynja
- xk
- ellasprella
- erlasighvats
- killjoker
- hiramiaogkrummi
- lostintime
- gunnurr
- veravakandi
- helgakaren
- himmalingur
- gorgeir
- hross
- sisvet
- sigginnminn
- stellan
- brv
- saemi7
- postdoc
- valli57
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 363051
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jeiheihei... til hamingju með sólina og pönnukökurnar.
Þ
Þórdís Einarsdóttir, 20.1.2008 kl. 17:10
Sólarkaffi!! Langt síðan ég hef fengið svoleiðis. Ég man eftir þessum fallega sið frá Akureyrarárunum mínum í den. Pönnukökur og kaffi namm namm! Verði ykkur að góðu.
Gunnar Páll Gunnarsson, 20.1.2008 kl. 19:43
BlessYou frænka mín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 20.1.2008 kl. 20:24
Fann einmitt fyrir sólarylnum í gær og varð vitni að sólbráð!
Ásgeir Kristinn Lárusson, 21.1.2008 kl. 08:20
Halló vinan ef hægt er að kalla þig það?!.........Hér skín engin sól........ Hér sit ég alltaf einmanna og enginn að brjótast við, hvar er Thelmaog sólarlagið ég hélt að þú hefðir ekki sagt mér upp!!!! hvað með mig !
Greta Skúla (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 08:53
Í gær stökk ég til enda sá ég aðkenningu að sól. Birtan í firðinum okkar varð allt í einu gul en hún sást ekki sjálf. Þetta veit á gott og best að fara að leita að pönnukökupönnuni.
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 21.1.2008 kl. 09:17
djö..... ertu hrikalega jákvæð maður, ég hef ekki farið úr mínum lopasokkum ,sokkabuxum og lopapeysu í marga daga og get ekki alveg séð fram á það að það komi nokkurn tíman aftur sól, en verð þó öllu glaðari að heyra bjartsýnina í þér og gleðina sem skín frá Halla þinum. Það er best ég skelli í pönnsur.
Kv úr höfuðborginni Herdís hin síkáta.
Herdís (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 17:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.