5.3.2008 | 16:01
Stjörnustáliđ vill nýja foreldra.
Viđ ćtlum ađ selja Starexinn okkar, helst skipta á ódýrari. Ţannig ađ hann er til sölu. En hvađ hann á ađ kosta veit ég ekki enn. Hann er sjö manna, beinskiptur og diselknúinn. Međ háu og lágu drifi og ný dekk fylgja.
Ţađ er bylur enn og aftur. Ekki ţađ ađ ég verđi viđ einhverri truflun af ţeim sökum, ég er bara ađ vinna og gera skattaskýrsluna ţess á milli. Ţađ er ákaflega skemmtilegt starf. Ég verđ svoooo glöđ nefnilega ţegar ţađ er búiđ. Svo er ég ađ fara ađ vinna í Víkingalottóinu í kvöld. Mikiđ hlakka ég til ađ ráđstafa ţeim fjármunum......
Ég er ađ lesa svo frábćra bók eftir Jón Kalmann..... gat ekki sofnađ fyrr en seint og um síđir, hún var svo góđ. Dreymdi svo Hávarđ vin minn gamla, leggja úr Ósvörinni á árabát og hverfa inn í ţokuna og ég vissi ađ hann kćmi til baka međ drekkhlađin bát. Sjórinn var silfurlitađur í ţokunni og gjálfrađi ljúflega viđ fjörugrjótiđ og ég sat á grasbala og beiđ eftir ađ báturinn kćmi aftur. Svo vaknađi ég. Fallegur draumur og táknar án efa eitthvađ stórgott. Líklega einmitt 1. vinning í Víkingalottóinu. Og ef ég fć hann, ţá segi ég og skrifa ađ einn ţriđji mun renna til barnastarfs ABC í Ginea-Bissau ţar sem styrktarsonurinn Assana Djalo á heima.
Veit ekki enn hvernig fer međ suđurferđina. Kemur allt í ljós...
Mynd af rćđaranum í Ósvör, sem ég tók fyrir tveimur árum. Ţessi heitir Arngrímur en ekki Hávarđur.....
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.