Á einari međ fo***ng lungnabólgudrauginn in da house... AGAIN.

Hökti á "einari" og hćkjunni inn á kaffi Edinborg laust fyrir klukkan eitt í dag og hitti Steinu frćnku mína. Hún er ađ setja upp myndlistarsýningu í Edinborgarhúsinu og ég held ađ allir séu bođnir á opnunina annađ kvöld. Fleiri listamenn taka ţátt í sýningunni, einn danskur og einn íslenskur. Ţau heita Morten og Ráđhildur. Ţiđ megiđ geta hvort er danskt og hvort er hérlent :) Ég hlakka til ađ sjá sýninguna. Steina frćnka er svo frábćr. Viđ erum blóđskyldar, sem er nú ekkert algilt međ mín skyldmenni, og viđ finnum ţađ svo vel. Viđ erum tengdar einhverskonar böndum, kannski blóđböndum, kannski einhverjum öđrum böndum. Ég veit ţađ ekki. Blóđbönd eru alls ekki sterkari en önnur bönd, ţađ veit ég vel. Mađur getur myndađ ótrúlega sterk tengsl viđ fólk sem er ekki hiđ minnsta tengt manni líffrćđilegra, á međan mađur nćr ekki nokkurri einustu tengingu viđ einhvern sem er manni afar blóđskyldur. En ţannig er bara lífiđ. Og ţađ er allt í lagi.

Anna Sigga Von Arnardalur kom svo og viđ ákváđum ađ fara í sólbađ á pallinn hjá henni en sćlan varđi stutt, leikskólinn hringdi og tilkynnti; barniđ er veikt, liggur sofandi á dýnu međ hćđilega háan hita. Segist finna mikiđ til í maganum og brjóstinu. AAARGGG!!!! Ţá vissi ég ţađ, í ţriđja sinn á rúmum mánuđi var lungnabólgan komin í hús. Djö.....

Lungi ungi.

Dórabeib sótti mig, skutlađi mér á leikskólann og sótti svo eitthvađ rótsterkt oní krakkann. Hann fékk stíl og sítrómax og er bara nokkuđ hress í augnablikinu. Ef sítrómaxiđ virkar ekki ţá er ekkert annađ í stöđunni en ađ fá sćringarlćkni. Eđa láta grafa upp indíánagrafreitinn sem augljóslega er undir húsinu okkar ađ valda öllum ţessum usla!

Jćja, ég sé frammá ađ verđa heima í kvöld međ súkkulađi og kaffi á henni, ef einhver vill kíkja í veiruhúsiđ mitt.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tja...heldur ţú ađ ţađ ţori nokkur ađ koma til ţín í índíánagrafreitinn....

Myndi líklega harka af mér og ţiggja kaffibollann, en sérstaklega súkkulađisins vegna myndi ég taka sénsinn...........

Sendi ykkur knús og baráttukveđjur, lovju

valrun (IP-tala skráđ) 8.7.2009 kl. 00:10

2 identicon

Hverning  hefur Halli ţađ?

Gunnhildur (IP-tala skráđ) 8.7.2009 kl. 22:56

3 Smámynd: Gunnar Páll Gunnarsson

Jesúsminn, hvađ ekki á ađ ganga fram af ţér. Kveđjur heim í pestarbćliđ og megi honum batna sem fyrst.

Gunnar Páll Gunnarsson, 8.7.2009 kl. 22:59

4 Smámynd: Aprílrós

Batakveđjur dúllan mín til ykkar ;)

Aprílrós, 8.7.2009 kl. 23:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband