Bloggfćrslur mánađarins, maí 2010

Skutull rauđur, BB blár?

Tveir stórir fréttavefir eru starfrćktir í Ísafjarđarbć, annars vegar www.bb.is og hins vegar www.skutull.is. Annar vefurinn, ţ.e.a.s. Skutull, er "málgagn" ákveđinna pólitískra afla og hefur aldrei reynt ađ fara í grafgötur međ annađ. Svo auđvitađ bara rćđur fólk hvort ţađ kćrir sig um ađ lesa ţann vef eđur ei. BB auglýsir sig aftur á móti sem "frjálsan og óháđan" miđil. Undanfarin misseri hefur mér ţó fundiđ ađ sá ágćti fréttavefur hafi sinn bláa front af ástćđu sem hljóti ađ teljast pólitísk. Ţessi grein hér rennir einmitt enn frekari stođum undir ţennan grun minn. Ég skil alls ekki svona blađamennsku. Međ fullri virđingu fyrir hinum mćta manni, Eiríki Finni Greipssyni, sem vissulega hefur fullt skođanaleyfi og er, eins og ég ţekki hann, bćđi gegn og mćtur mađur, ţá undrar ţađ mig stórum hvers vegna í veröldinni ţađ skiptir máli hvađ honum finnst um ţetta mótframbođ??

Hvers vegna er ekki bara talađ viđ frambjóđanda Kammónistanna sem um rćđir? Gunnar Atla? Af hverju ţurfum viđ ađ vita hvort Eiríkur Finnur hefur athugasemdir varđandi frambođiđ? Af hverju er Albertína hjá Framsókn ekki spurđ? Eđa einhver af Í-listanum?

Bćjarins besta er ágćtis blađ. Og ágćtur vefur. Ég skođa hann oft. Ţađ er svo sem engin bein "fréttamennska" í gangi ţar. Meira svona "hvađ er ađ frétta" mennska. Ef ţiđ skiljiđ hvađ ég á viđ. Ekkert veriđ ađ kryfja málin eđa neitt slíkt. Allir geta sent inn greinar og er ţađ vel. En ţađ er auđvitađ athyglisvert ţegar td. bćjarstjóri Bolungarvíkur fćr stórt opnuviđtal stuttu fyrir kosningar og fyrirsögninni "rúmlega 300 milljóna króna viđsnúningu í Bolungarvík." er forsíđuuppslátturinn!

getfile

Ég bjóst auđvitađ viđ ţví, -eins og ađrir ađ nćst yrđi ţá talađ viđ Soffíu Vagnsdóttur eđa einhvern úr minnihluta bćjarstjórnar Bolungarvíkur, svo ađ janfrćđis vćri gćtt fyrst BB var á annađ borđ ađ gefa Elíasi Jónatanssyni ţetta fína fćri á ađ auglýsa ţennan viđsnúning svona kortér í kosningar, en nei. Ţví er ekki ađ heilsa. Ekki enn a.m.k.

 Ritstýring Bćjarins besta er ađ mínu mati heeeeelblá. Sem vćri í allra besta lagi EF ţeir gćfu sig hreinskilnislega út fyrir ţađ. "frjálst og óháđ" finnst mér engan vegin eiga viđ í sambandi viđ BB. Blái litur forsíđunnar er afskaplega viđeigandi. En ađ yfirskriftin sé "frjálst og óháđ" blađ, -finnst mér ekki jafn viđeigandi.

 


og í ţriđja sćti....

Bćjarmálafélag Bolungarvíkur, óháđ og lýđrćđisleg stjórnmálahreyfing íbúa í Bolungarvík samţykkti á almennum félagsfundi ţann 4. maí 2010 s.l. frambođslista fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar ađ undangenginni skođanakönnun á međal bćjarbúa sem fór fram daganna 28.4 og 2.5. 2010. Frambođslisti Bćjarmálafélagsins er eftirfarandi: 

  1. Ketill Elíasson.   Fiskeldisfrćđingur Trađarstíg 1,  415 Bolungarvík
  2. Jóhann Hannibalsson.  Bćjarfulltrúi/bóndi Hanhóli, 415 Bolungarvík
  3. Ylfa Mist Helgadóttir.   Ađhlynning aldrađra Vitastíg 12,  415 Bolungarvík
  4. Arnţór Jónsson.    Véltćknifrćđingur Geirastöđum, 415 Bolungarvík
  5. Sigríđur Hulda Guđbjörnsdóttir.  Tölvunarfrćđinemi Bakkastíg 6a 415 Bolungarvík
  6. Kristún Hermannsdóttir.   Húsmóđir/sjúkraţjálfari Grundarhóli 1,  415 Bolungarvík
  7. Roelof Smelt.    Tölvunarfrćđingur Ţjóđólfsvegi 9, 415 Bolungarvík
  8. Birna Hjaltalín Pálmadóttir.  Ćskulýđsfulltrúi Ţjóđólfsvegi 9, 415 Bolungarvík
  9. Lárus Benediktsson.   Verkamađur/form.VSB Holtabrún 17,  415 Bolungarvík
  10. Gunnar Sigurđsson.   Skrifstofustjóri  Hólsvegi 6,  415 Bolungarvík
  11. Matthildur Guđmundsdóttir.  Bankastarfsmađur Hólsvegi 7,  415 Bolungarvík
  12. Sigurđur Guđmundur Sverrisson. Vegavinnuflokkstjóri Hlíđarstrćti 22, 415 Bolungarvík
  13. Elías Ketilsson.   Útgerđarmađur  Ţjóđólfsvegi 3,  415 Bolungarvík
  14. Birna Hjaltalín Pálsdóttir.  Húsmóđir  Ţjóđólfsvegi 5,  415 Bolungarvík

1. maí og viđ drögum upp í heila stöng.

Fyrir mér er 1. maí einn hátíđlegasti dagur ársins. Alveg frá ţví ađ ég var smákorn hef ég vitađ hversu gríđarlega ţýđingu ţessi baráttudagur hefur fćrt fólki. Og ţađ var jafnvel áđur en ég fór ađ lesa mér til um baráttu verkalýđsins um heim allan fyrir bćttum kjörum. Baráttu sem síđan snérist sumstađar uppí andhverfu sína vegna valdagrćđgi, spillingar og ţjóđlćgrar heiftar. Kommúnisminn var fögur hugsjón líkt og frjálshyggjan er fögur hugsjón. En einhversstađar í ferlinu missa menn sjónar á takmarkinu, hugsjóninni, og sökkva í fen mannfyrirlitningar, valdahroka, ofbeldis og fégrćđgi. Kommúnisminn breyttist í skrímsli, byltingu sem át börn sín og frjálshyggjan hefur alla tíđ aliđ af sér önnur skímsli. Ófreskjur sem fótumtrođa réttindi allra til mannsćmandi lífs.

Allt sem til er í heiminum er til í mér.

Ţetta ţarf ég ađ sćtta mig viđ. viđ öll.  Ţađ er erfitt. Erfitt ađ trúa ţví ađ viđ manneskjurnar séum í raun eins í grunninn. Síđan mótast hver og ein okkar af umhverfi okkar, ađbúnađi, leiđsögn og tíđaranda. En í okkur öllum býr allt ţađ sama. Í öllum býr kćrleikur, grimmd, ást, vonska, baráttuvilji, uppgjöf, reiđi, gleđi.... Svo fer ţađ eftir lífsláni okkar hvađa kraftur verđur ríkjandi. En öll erum viđ fćr um ţađ sama. Og öll erum viđ jöfn fyrir Guđi. Sem í mismunandi útfćrslum okkar, í ţeim misjafna skilningi sem viđ í hann leggjum, samt hinn sami. Ţegar okkur tekst ađ skilja ţetta til fullnustu, ekki bara fćra ţessar hugsanir í orđ, heldur virkilega skilja ţćr, ţá verđur mannkyninu borgiđ. ´

Og ţađ mun gerast! Gleđilega hátiđ.


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband