andfélagslegur íţróttapistill

Ţar sem ég er sérlega lítiđ gefin fyrir íţróttir og hreyfi mig helst ekki nema til ađ ná mér í eitthvađ ađ borđa, (berjamó, sveppatínsla, fjallagrasasöfnun, göngur og réttir, labba í búđina o.ţ.h.) hef ég ađ sama skapi akkúrat engan áhuga á ađ horfa á ađra stunda sínar íţróttir. Mér finnst hundleiđinlegt ađ hlaupa á eftir einhverri tuđru og enn leiđinlegra ađ horfa á ađra gera ţađ. Hvađ ţá ađ glápa á langhlaup eđa golf! Eina hreyfingin sem mér ţykir í raun skemmtileg er ađ ganga í fallegu umhverfi. Helst međ tíkina mína og jafnvel ađra fjölskyldumeđlimi. En ég myndi líklega ekki endast lengi yfir ţví sem sjónvarpsefni, ađ horfa á einhvern annan viđra hundinn sinn í hálftíma-klukkutíma.....

Ađ ţessu sögđu ţá ćtti fólk ađ skilja gremju mína yfir ţví ţegar heilu og hálfu sjónvarpsvikurnar eru undirlagđar íţróttaviđburđum. Ţađ er heimsmeistara-ţetta og heimsmeistara-hitt. Allt jafn grútleiđinlegt. Ólympíuleikarnir mćttu vera á áttatíu ára fresti for all I care og ég myndi hlusta róleg og sátt á útvarpiđ ef öskrandi íţróttafréttamenn létu ţađ vera ađ minna á einhverja leiki sem gćtu mín vegna fariđ fram á tuglinu!

En ég gladdist međ “strákunum okkar” eftir leikinn á móti Spánverjum, jú, hann fór ekki framhjá mér. Ekki einu sinni MÉR! Og ég gleđst međ ţeim ađ hafa náđ ţessum glćsilega árangri. Mikil ósköp. En ég tek ţessum sigri ekkert sem einhverju persónulegu afreki af minni eigin hálfu. Ég er ekkert merkilegri Íslendingur í dag en ég var áđur en Ólympíusilfriđ varđ ţeirra.

Eitt ţykir mér ţó dálítiđ sérstakt. Vissulega er sjálfsagt ađ gleđjast međ drengjunum, ekki misskilja mig. Ţađ er bara alls engin nýlunda ađ Íslendingar raki saman verđlaunum á Ólympíuleikunum. Ţađ er ekki langt síđan ađ gullverđlaunin sliguđu Íslenskt afreksfólk, án ţess ađ fjölmiđlamenn fćru hamförum, fálkaorđum vćri dreift hćgri vinstri, og stórhátíđarhöld vćru skipulögđ af hinu opinbera. Og ég endurtek: ég er ekkert ađ draga úr afrekum “strákanna okkar,” ég er eignungis ađ benda á afrek sem voru unnin viđ….tjah… ögn minni geđshrćringu okkar.

Ţannig ađ viđ verđum ađ spyrja okkur: skipta afrek fatlađra íţróttamanna á Ólympíuleikum fatlađra ekki alveg jafn miklu? Erum viđ ađ tala um eitthvađ minni afrek? Og ef svo er? Af hverju?

Hvar liggur fötlunin í ţví??  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín

hehehe...er ekki einhver íţróttaáfangi sem ţú ţarft ađ taka????

Katrín, 25.8.2008 kl. 18:50

2 Smámynd: Ylfa Mist Helgadóttir

Ćtli ég haldi mig ekki bara viđ sundleikfimina .....

Ylfa Mist Helgadóttir, 25.8.2008 kl. 19:30

3 Smámynd: Bumba

Sćl hjartalóa litla, algjörlega sammála ţér samkvćmt venju, nćstum ţví. Ţađ var ekkert sagt frá ţessum afrekum ţessara hetja ađ ráđi. Horngrýtis eymingjar ţessir íţróttafréttamenn. Fara sko algjörlega í manngreinarálit.

Ég langar í söltö. Međ beztu kveđju.

Bumba, 25.8.2008 kl. 21:10

4 Smámynd: Haraldur Davíđsson

.....ja sko, ţađ er pínu munur á ţví hvort lítil ţjóđ eins og okkar á góđan keppanda í einstaklingsgrein, og ţví ađ eiga heilt liđ.......er ţađ ekki ?

Annars er ég agndofa yfir ţví ađ fólk skuli hlaupa eins og vindurinn, ţegar enginn er ađ elta. Áfram Ísland !

Haraldur Davíđsson, 26.8.2008 kl. 00:28

5 Smámynd: Ylfa Mist Helgadóttir

Tjah.. ég veit ekki... Ég er ekkert viss um ađ ţessir frábćru handboltadrengir myndu skara fram úr "einn hver og sér." En liđsheildin er góđ og ţađ er vel. Ég á einungis viđ ţađ ađ í ţjóđfélagi sem fullvissar sjálft sig, og ađrar ţjóđir um ađ allir búi viđ sömu réttindi, ćtti jafnt yfir allt afreksfólk ađ ganga. Ef ţađ ekki gerist, nú, ţá verđum viđ ađ fara í dulitla naflaskođun og svara ţví heiđarlega til: af hverju ekki?

Og ég ér ţér svo hjartanlega sammála Halli minn Bowie, ţađ er svakalega sérstakt ađ hlaupa ţegar enginn eltir... og á eftir engu...

Ylfa Mist Helgadóttir, 26.8.2008 kl. 07:30

6 Smámynd: Ylfa Mist Helgadóttir

Bumbulínusinn minn. Koddu og ég skal maka ţig sultu....

Ylfa Mist Helgadóttir, 26.8.2008 kl. 07:31

7 Smámynd: Ţórdís Einarsdóttir

Hvađ varđ um hlauparann sem var međ gervifót frá Össuri, fékk hann ađ keppa á Ólympíuleikunum fyrir ófatlađa?

Ţ

Ţórdís Einarsdóttir, 26.8.2008 kl. 09:12

8 identicon

Mjög áhugaverđur punktur hjá ţér! Er ţađ ekki enn merkilegra, ef eitthvađ er, ađ ná árangri á hinum "sérstöku" ólympíuleikum? Og segir ţađ ekki meira um okkur sem samfélag? Ég hebbđi haldiđ ţađ. Hvernig er ţađ annars, hefur ekki eitthvađ af okkar fatlađa afreksfólki fengiđ fálkaorđuna? Ţađ er eins og mig minni ađ hún Kristín Rós hafi einhverja viđurkenningu fengiđ.

Berglind (IP-tala skráđ) 26.8.2008 kl. 10:31

9 Smámynd: Laufey B Waage

Viđ erum greinilega í sama liđi. Ég hef ekki snefil af áhuga á keppnisíţróttum (en nýt t.d. gönguferđa í fallegu umhverfi). Ég horfđi ekki á eina einustu mínútu af ţessum handboltaleikjum, hvađ ţá öđrum ólympíuatriđum. En auđvitađ finnst mér árangur "strákanna okkar" frábćr - og ánćgjulegur, - eins og annađ sem vel er gert.

Laufey B Waage, 26.8.2008 kl. 12:32

10 identicon

Ţađ held ég og ráđamenn keppast um ađ komast sem nćst stjörnuregninu í von um ađ eitthvađ hríslist nú á ţá.

Kveđja til ykkar.

P.S. Hlauparinn međ gervifótinn fékk á endanum leyfi til ađ reyna viđ lágmarksţátttökuviđmiđ OL (alvöru sko) en náđi ţví ekki.

Hulda Hákonardóttir (IP-tala skráđ) 27.8.2008 kl. 11:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband