Þá væri lífið svo einfalt.

Ég myndi ekki eiga í vandræðum með að velja hvað ég ætti að kjósa ef ég hefði möguleika á því að kjósa Besta Flokkinn í sveitastjórnarkosningunum komandi. Það var vissulega nóg sem frambjóðendurnir í Silfrinu í dag höfðu að segja. Enginn talaði þó jafn tæpitungulaust og af jafnmiklu viti og Sigurjón Kjartansson fyrir hönd Besta Flokksins. Hann einn var marktækur. Svona er nú komið fyrir pólitíkinni á Íslandi í dag. En ég verð að bíða eftir að Besti flokkurinn bjóði fram í alþingiskosningunum ......

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

Knus elskan

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 11.4.2010 kl. 20:01

2 identicon

Mikið sammála beint í hjarta mínu. Í draumum sé ég Gnarr sem borgarstjóra í 4 ár og Bessastaðabónda eftir það. Drífum okkur í að fá uppistand á Alftanes.

finnbogi oddur karlsson (IP-tala skráð) 12.4.2010 kl. 07:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband