Langi Mangi

Fyrsta heila vaktin mín á Langa Manga í dag! Mér gekk bara vel. Eldađi afríska baunasúpu sem súpu dagsins sem var svo góđ ađ ég át úr tveimur skálum sjálf! Ekki beint megrandi en ţar sem súpan var holl og góđ gerir ţađ ekkert til! Á morgun verđur svo heimalöguđ tómatsúpa međ harđsođnum eggjabátum og rjómatoppi og heimabakađ brauđ međ. Mmmmmm....

Siđan, til ađ koma sultunum mínum á framfćri ţá heimtađi ég ađ fá ađ hafa vöfflur á matseđlinum í eftirmiđdaginn međ rjóma og ylfusultu.  Annars gengur bara flott, Birnir nýtur ţess í botn ađ vera í skólanum og heilsdagsskólanum, Baldri gengur vel ađ ađlagast í leikskólanum og Björgúlfur er á fullu í fermingar-undirbúinigs...eitthvađ.. í safnađarheimilinu á hverjum degi eftir skóla. Halli ađ vinna frameftir í kvöld og enginn kvöldmatur... bara súrmjólk og bláber. Enda allir í mötuneytum í hádeginu út um allan bć!

Ég get ekki sett inn myndir??? Af hverju ćtli ţađ sé?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Valgarđsdóttir

Mig langar ad vera i mat hja ter ... !

Gangi ter vel a Langa Manga.

Vilborg Valgarđsdóttir, 29.8.2007 kl. 20:46

2 Smámynd: Ylfa Mist Helgadóttir

Ţetta stjórnborđ er bara í djöfulsins rugli. Held ég fari ađ fćra mig á eitthvađ annađ blog. Mér finnst alltaf eitthvađ bras. ÉG hef ekki getađ sent inn myndir í marga daga og nú get ég ekki sent inn link!!!

annars er vefsíđan www.langimangi.is

Ylfa Mist Helgadóttir, 29.8.2007 kl. 21:38

3 Smámynd: Laufey B Waage

Sammála Söru. Mjög svo til í uppskrift af afrísku baunasúpunni.

Laufey B Waage, 29.8.2007 kl. 23:19

4 identicon

hentu bölvuđu moggablogginu bara.  go girl go!

Nanna (IP-tala skráđ) 29.8.2007 kl. 23:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband