Ilmur í húsinu

Ég er međ hvolfkökubrjálćđi. Splćsti á mig nćst-síđasta gestgjafanum sem kom út og ţar eru uppskriftir af svokölluđum hvolfkökum. Ég er ađ prófa ţriđju tegundina núna. Ţćr eru ótrúlega góđar. Ég ćtla ađ fara međ tvćr- ţrjár á fundinn í kvöld hjá Bćjarmálafélagi Bolungarvíkur og monta mig af ţví hvađ ég er mikil húsmóđir. Vona bara ađ ţađ sé ekki mikiđ af hundahárum í kökunum. Tíkin hérna er bókstaflega í hamskiptum og viđ öndum ađ okkur hárum, borđum hárin, sofum í ţeim og klćđumst ţeim utan á okkar hefđbundnu fötum. Viđ lifum semsagt ákaflega "lođnu" lífi núna.

Kosningabaráttan er komin á fullt og fundir öll kvöld međ frábćra fólkinu. Viđ erum búin ađ halda fyrirlestrarfundi, m.a. um atvinnumál og í kvöld kemur Sóley frá Svćđisskrifstofu um málefni fatlađra, og rćđir um flutning á ţjónustu viđ fatlađa frá Ríki til Sveitar. Mjög spennandi verkefni, miklir fjármunir sem ţarna eru ađ flytjast yfir og kjöriđ tćkifćri til samvinnu byggđakjarnanna hérna á Vestfjörđum.

Svo á föstudag tek ég flugiđ suđur, ţ.e. ef Eyjafjallajökull verđur á ţeim buxunum, ţví ađ hin háćruverđuga Dr. Ţórunn Guđmundsdóttir verđur hvorki meira né minna en FIMMTUG! Heill sé henni háaldrađri! Ég fer í afmćliđ en svo tilbaka á mánudagsmorgun í bítiđ til ađ taka lokasprettinn í kosningabaráttunni.

Jćja, Bananahvolfkakan tilbúin, nćst er ţađ ananas og koktelber í ofninn!

Jei!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband